Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 93
En órengjanleg skjölin hafa samt sagt okkur þetta:
Sigurður hefði vel haft fjárráð til að lifa áfram, hann hafði meiraðsegja
fjárráð til að deyja og borga sjálfur jarðarförina sína. Og dánarbúið gat
auk þess greitt helminginn af legsteini annars snillings, Sigurðar Breið-
fjörð, sem þó altént enn er talinn hafa dáið úr hungri.
Eða hvað?
LEIÐRÉTTINGAR
í síðasta hefti Timaritsins birtust eftir mig
á bls. 340—45 umsagnir um tvær bækur.
Prófarkalestur hefur farið í handaskolum
og þætti mér vænt um ef þeir, sem varð-
veita heftið, gerðu þessar leiðréttingar:
1) Bls. 341, fremri dálkur, 9. 1. a.o.:
Heiðasvanurinn bjarti
2) Bls. 341, fremri dálkur, 23—24. 1. a.o.:
Ur kjörbúð
3) 341, aftari dálkur, tilvitnun í kvæðið
Flug vatnsins á að vera svona:
En snögglega lyftist hver vængur á
víkum og ál
sem verði þeir allir að gegna dulinni
skipan —
hver vængur, hver tónn. Á túninu
fer um mig skjálfti
því töfrum sleginn finnst mér sem
vatnið rísi
með hylji sína og voga í súlu af
söng
við sameining hundrað radda — að
skýlausu boði
hins leynda sprota. Og hefjist á
hvítum vængjum
til himinskauta í tunglsljósi og
stjömudýrð!
4) Bls. 342, fremri dálkur, 12. 1. a.o.:
Hversvegna
5) Bls. 342, aftari dálkur, 7. /. a.o.: skafl af
frosnum orðum
6) Bls. 344, fremri dálkur, 10. 1. a.o.:
mðdemistinn
7) sami dálkur, 24. 1. a.o.: tólf
8) Bls. 344, aftari dálkur, 12. 1. a.o.:
dirfsku-
9) sami dálkur, milli 27. og 28.1. a.o. hafa
fallið niður þessi orð: maltu máli íorðavali
°g
10) Bls. 345, fremri dálkur: Línubil á að
vera milli neðstu og næstneðstu línu. Frœ
og frjð er upphaf nýs erindis.
11) Bls. 345, aftari dálkur, 27. 1. a.o.:
munur á ljóðum
Vésteinn Ólason.
467