Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 1
5924
Fimtudag'au 31. júlí.
177, töiubiað.
Að vera hugrakkur.
Eítir JeanJaurés.
(Jean Jaurés var heimsfrægur
franskur jafnaðarmaður og þÍDg-
maður, fæddur 1859. Barðisthann
af alefli gegn þjóðrembingi og her •
skap og var fyrir það myrtur aö
tiihlutun franska auðvaldsins 31.
júlí 1914. Mun það morð hafa átt
ekki hvað minstan þátt í andúð-
inni gegn Frökkum meðal þýzkrar
alþýöu í atríðsbyrjun og mótstöðu-
íeysi hennar gegn stríðinu. Verður
jafnan nokkuð til hverrar sögu
að bera.
í dag eru tíu ár liðin, síðan
þessi stórglæpur auðvaldsins var
framinn, og af því tilefni er hér
birtur í þýðicgu greinarstúfur eítir
Jean Jaurés til þass að veita ís-
lenzkri alþýðu qfurlítil andleg kynni
af þjóðmálagarpi þessum hinum
mikla, er auðvaldið hefir líf hans
á samvizkunni.)
Að vera hugrakkur er að ofur-
selja ekki vilja sinn tilviljun stund-
aráhrifa óg afla; það er að varð-
veita á óhjákvæmilegum þreytu-
stundum vilja til starfs og dáða,
Áð vera hugrakkur er að veija
*ór í þeirri takmarkalausu undir-
gefni, sem samfélagslífið heimtar
af einstaklÍDgnum, eitthvert æfi-
starf og verða þar að manni; það
er að aigrast á ógeðinu á því að
sökkva sór niður í lítilfjðrleg og á
að sjá tilbreytingarlaus smáatriði
einhvers víðfaDgsefnis.
Að vera hugrakkur er að verða
eins fulikomlega vel að sér í starfi
sínu og unt er; það er að skilja
það lögmal verkaskiftingarinnar,
sem er fyrsta skiiyrði gagnlegra
athafaa, og beygja slg fyrir því.
Að vera hugrakkur er að hafa
með öllu þessu tóm tii að beina
sjón sinni, anda sínum upp fyrir
starflð út yflr víðan heiminn og
horfa á víðáttumeira ríki frá æðri
sjónaihæð. Að vera hugrakkur er
að vera samtímis verkhyggjumað-
ur og heimspakisgur, hvaða stðrf
sem menn stunda.
Að vera hugrakkur er að gæta
spuna- eða vefnaðar-vélar sinnar
nákvæmlega, svo að enginh þráður
slitni, og undiibúa samt mikið og
bróðurlegt samfélags skipulag, þar
sem vélarnar eru sameiginlegir
þjónar frjálsaðra verkamannanna.
Að vera hug> akkur er að gefa
gaum nýjum skilyrðum, sem líflð
veitir vísindum og listum; það er
að rannsaka og grípa því nær tak-
markalaus framkvæmdatækifæri af
einstökum staðreyndum hins fé-
lágslega veruleika.
Að vera hugrakkur er ab sjá
eigin-ágalla sína, læra af þeim,
hafa vald á þeim, láta þá ekki
vinna bug á sór, heldur sækja alt
um það fram eigin-leið sína.
Að vera hugrakkur er að elska
líflð og bíða dauðann með rósemi;
það er að vera starfsamur, helga
sig háleitum markmiðum án þess
að hirða um, hver umbun sé ætluð
viðleitni vorri í ókannanlegu djúpi
altilverunnar.
Að vera hugiakkur er að leita
sannleikans og sagja hann, beygja
sig ekki undir st undarlagaboð sigri
hrósandi lygi, ge a ekki sálir vorar.
talfæri vor, henrlur yorar að berg-
málanda einfelduislegs lofglamurs
og ofstækistullrar spottgirni.
Erlend eímskejtL
Khöfn, 30. júlí.
Lundúnaf tindnrlnn.
A fundinum í Lundúaum hefir
komld fram frá Belgjum og
Bandarikjamönnúm frumvarp um
vanræksiur á skaðabótagreiðsl-
uaum. Þátttakandi Bandarikj-
anna á furdimm bar fram þá
ppurningu, hvoít vanræksiur á
Nýr silungur
fæst í verzlun
Hannesar Olafss.
Grettisgotn 1.
Síml 871.
Kartöflur, nýjar, 28 aura */2 kg.
Hangið kjöt kr. 1,50 V2 kg., ís-
lenzkt smjör, nýtt, kr. 2,75 Va kg.
—• Odýr sykur. —
Terzlnn
Theúdðrs N. Signr^
geirssoiar.
Baldursgötu 11.
Sími 951. Sími 951.
skaðabótum skyidu útkljáðar f
sameiningu af skaðabótanefnd,
Þýzkalandi og fulitrúum enskra
og amerískra banka, er lán vsiti.
Bretum mislikar uppástungan.
Aðrar uppástungur hafa komið
fram um, að skaðabótanefnd
hafi framvegis vafd til þess að
ákv«ða um vanrækslur á skaða-
bótum, en sé netndin ósammáia,
þá sé málum skotið tii þrlggja
rnann* dóms, og sé einn frá
Bandarfkjunum.
Síldvelðlskip stranda
Siglufirði, 30 júlf.
í nótt var niðdimm þoka, og
¦trandaði þá véiskipið >Vana-
dfsc (úr Hafnarfirði) á Almenn-
ingoum og síldarskipið >Kafcaíi«
á Hellunni. Talið er iíkl®gt, að
þau náiat út. ítarlegar fregnir
ókomnar. (FB.)