Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 2
s íslandsbanki. Til rltstjóra Alþýóub!aðslns. í Alþýðublaðinu, sem út kom 24., 25. og 26. þ. m., vorugrein- ar eftir einhvern, sem nefndi sig1 >Vogtaraodáe, er höfðu inni að halda ýms ósannlndi um íslands- banka, auðsjáaniega skrifaðar til þess að rýra traust manna á bankanum, og í Alþýðublaðinu, sem út' kom 28. þ. m., er svo ritstjórnargreln, þar s@m 511 ósannindin úr fyrrnefndum grein- um eru endurtekln og auk þess bætt talsverðu við þáu. Ut at þessu vil ég mælast til þess, að þér blrtið brét þetta í blaði yðar. Þessi r.ýja árás Alþýðubláðs- Ins á íslandsbanka snertir aðal- lega þrent: 1) innieign ríkissjóðs D *na í bankanum, 2) hluta bankans í enska ián- inu frá 1921, 3) innielgn Landsbankans í bánkanum, og skal ég nú athuga hvert einstakt þessara atriða. Um innielgn ríkissjóðs Dana f b.nkacum, 5 milij. kr., er ságt í téðum greinum, að hún sé í dönsJcum krónum, og því sé van- taiið á relkningi bankans geng- istap á þessari innieign, sem nemi alt að einni mllljón króna. En þetta er gersamlega rangt. Ianieign þessi er s; mkvæmt sam- koœulagi stjórnar íslánds og Dnmerkur, sem íslandsbánki tók engan þátt í, lögð á hlaupá- reikning í bankanum og inn- borguð þar í fsienzkum aeðlum án þess, að bankinn hafi nokkru slnui gsngist undlr að greiða upphæðina í dönskum krónum. 1., nldgn þsssi er því ekki frek- ar danskar' krónur en hver önn- ur innieign á hlaupareikningi í bankanum. Þessi tilraun Alþýðu- blaðsins til þess að rýra hag Í3Íandsbanka um eina mlllj, kr. m’sheppnast því algerlega. í öðru Iagi er það aiveg tilhæfulaust, að útllt sé fyrir, að D mir krefj- ist útborgunar á innieign þessari >nú í náinni framtíð*, eins og sagt er í einoi téðra greina. Er þáð alveg samvizkulauít að íara Aljiýðubraiiðiierðin. N| útsala á Baldersgötn. 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hlotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á tertum og kökum til hátfðahalda. MT Baldursgata 14. — Sími 983. ^ MjálpsMÍö® hjúkrunartéÍKgs- ins >I.íknar< @r epin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. k. Þrlðjudagá ... — 5 —ó a. - Miðvikudaga . . — 3—4 0, - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3— 4 e. - Hvers vegna er bszt áð anglýsa i Alþýðubkðinu? Vegna J»ess, að það er allra blaða mest leaið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddait. að það er lítið og því ftvalt lesið frfe , upphafi til enda. að aakir alls þeasa koma auglýiingar þar að laugmestum notum. að þesa eru deami, að menn eg m&l- efni hafa beðið tjón við það að auglýia ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki leeið þetta? ■jatwnwi.wwHtwwwiiww.wnww ð I Alþýöutolaölö | ð I kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa i Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 0l/a—10Va árd. og 8—9 síðd. 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. g Verðlag: M Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 8 Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Útbrelðlð Aiþýðublaðlð htrap eem blð ®puð og hvept uiú þlð farlðl með slík ósannlcdi, ekki sfzt f biaðagrein, og illa komá þessi skrif blaðsina heim við stöðugar ás ikanir þess á hendur bankanum um það, að hann vilji staðla að því að lækká gengið á íslánzku krónunni og þá þar með hækka gengið & dönsku krónunni, úr þvf að blaðið telur bankann nú elnmitt tepa svo mjög á þvi, að danska krónan sé með háu gengi. En hafi nokkru sinnl verið gerð tiiraun tll þess að feila ísleDzku krónuná f vorði, þá hefir hún veiið gerð nú ai Alþýðublaðinu með þvf að segja, að umrædd 5 milij. kr. innieign Dina sé dansk- ar kr,. og Drnir ætli að kreíj- ast h . nar í náinni framtfð. Þetta * er þess meira illræðisverk vtð gengi ísi. krónunnar, þar sem hvort tveggja ©r ósatt. Það er viðurkent í nefndum greinum, áð téð innieign hafi enn þá engin áhrif haft á gengi fsl. krónunnSr, og vonandi engin ástæða til eð ætla, að rætist hrakspár bkðsins um framtfðina í því efni. Loks er það alveg staðlaust, að af bankans hendi sé nokkru reynt að leyua í þessu sambandi, og ástæðan til þess, að umrædd upphæð er á hlaupareikningi, er blátt áfram sú, að ríkissjóður Dana óskaði þess bréflega strax í uppháfi, að þetta fé yrði lsgt j á hlaupareikning í bankanum. Þá skal ég snúa mér að því, j sem stendur í fyrrnefndum grein * í um um þann híuta enska lánslns j írá 1921, sem í«landsbanki fékk. I Það er látið líta svo út, sem það sé alveg ný uppgötvun, að í mkningi b^ukans sé enska lánið ekki fært til útgjafda með nú« verandi gengi á enskum pönd™ 1 um, og með gleiðu letri og stór- i yrðum fulfyrt, að þar af leiði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.