Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 120

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 120
Tímarit Máls og menningar hvað þetta varðar. Hún á augljóslega raetur sínar í máli Gervasonis hér á landi, vansællar minningar. En sagan bætir furðu litlu við þá nöturlegu samfé- lagsmynd sem sá málarekstur skildi eftir sig. Sagan lýsir að vísu inn í allmörg skúmaskot þar sem margs kyns ódygðir blómgast, en þangað hafði veruleikinn sjálfur lýst óþægilega skæru ljósi skömmu áður og sagan bætir þar ekki neinu við að ráði. Stundum getur veru- leikinn kaffært allar furðusögur af hon- um. Menn geta gælt við þá hugsun er þeir lesa söguna, að Gervasonimálið hefði aldrei orðið en Vésteinn skrifað Utlendinginn samt. Skyldi sagan ekki batna til muna við það? Ef benda skal á eitthvert sérstakt efni sem Vésteini er hugleikið öðrum fremur í þessum sögum verður listsköpun í borginni okkar og vandi listamanna fljótt fyrir augum. Margar sögurnar fjalla um það efni sem meginviðfangsefni eða það kemur við sögu með öðru. Sögurnar fella þann dóm að slík viðleitni sé harla vonlítil í borginni okkar; þar eru öfl á ferðinni sem leggja allt slíkt í einelti. Sagan af því hvemig Ijóðið sofnaði er skopleg saga af því hvernig skáldskapurinn verð- ur sjúku þjóðfélagi að bráð, samfélagi þar sem samkeppni og metingur eru æðstu boðorðin. Persónur sögunnar, þær sem nafngreindar eru, heita „guða- nöfnum": Guðrún, Guðjón og Guðni (Guðni er þó kallaður Finnur á vinnu- stað sínum). Guðanöfnin gætu bent til þess að fólk í borginni okkar standi fráleitt saman — en rembist við að standa hvert öðru ofar — vera guðir. Umhverfið nær að lita alla — einnig þá sem leitast við að lifa sjálfstæðu, heilbrigðu lífi. Þannig er sambýli ljóð- skáldanna og umhverfisins lýst: En þó systkinin væru oft tímun- um saman svo uppnumin í sköpunarnautninni að þau týnd- ust aðstandendum sínum inní ljóðið, voru þau líka börn síns tíma og stoltir einstaklingar og leið því ver sem þau höfðu lægri tekjur og voru fjær því að vera jafningjar maka sinna í sköffun. (bls. 37—38). Því fer sem fer. Göfug viðleitni endar í persónulegum metingi og öfund sem slítur alla ljóðræna strengi í brjóstinu. Sagan um Katrínu, Leikkonuna sem hvarf á bakvið heiminn, er saga leik- konu sem leitast við að kasta af sér og list sinni þröngt skornum stakki. En umhverfið þrengir að; hver reynir að troða skóinn af annars fæti og svo fer að Katrín tekur þátt í þessum leik. Lok sögunnar undirstrika þó að á þetta á- stand sé hægt að binda endi og sú fullvissa sögumanns blasir við að listirn- ar geti tekið þátt í að bæta heiminn, leiki þar jafnvel aðalhlutverkið. I Utlendingi kemur við sögu lista- kona, verndari útlendingsins. Þrátt fyrir gagnrýnið hugarfar getur hún ekki ann- að en farið að leikreglum samfélagsins og tekur þátt í kapphlaupi sem dregur úr henni allan mátt til að vera hinu góða innan handar. Sagan Minnkun flytur okkur þann boðskap að við „minnkum", verðum minni af, ef við hættum að leita draumum okkar og hugsjónum farvegar sjálf en leitum trausts hjá pólitískum flokkum sem bjóða „skjól“ en ekki “hjól“ eins og það er orðað í sögunni, kyrr- stöðu í stað hreyfingar. Eins og vikið var að hér að framan eru sumar sögurnar í bókinni svo marg- slungnar að flestum hlýtur að vera 238
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.