Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 129

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 129
oftastnær eru „í kjallaranum, bakdyra- megin“ (bls. 104). Þessir tvenns konar staðir eru táknrænir fyrir rótgróna skiptingu tilverunnar í vinnu og frítíma og verkaskiptingu milli karls og konu. Vinnustaðurinn utan heimilis var jú löngum álitinn staður karlmannsins, fyrirvinnunnar, en staður konunnar var inni á heimilinu og hlutverk hennar að sjá um barnauppeldi og heimilisstörf. Sjálfsímynd og metnaður fólks mótaðist af þessum viðhorfum. Stolt og sjálfs- traust karlmanna fólst í að standa sig við að sjá fjölskyldunni farborða. Æðsta skylda konunnar var gagnvart heim- ilinu, eins og ein verkakona á miðjum aldri lýsir í bókinni: „Konur af minni kynslóð eru brjálæðislega samvisku- samar. Heimilið gengur fyrir öllu. Þeim finnst þær vera að svíkjast um ef þær gera nokkuð annað.“ (bls. 28—9). Þessi verkaskipting kynjanna hafði það líka í för með sér að oft einangruðust konur inni á heimilunum, en karlmenn sem þurftu að vinna langan vinnudag kynnt- ust aldrei börnum sínum. Staða kvenna hefur breyst undan- farna áratugi, einkum vegna þarfa vinnumarkaðarins fyrir varavinnuafl þeirra. Inga Huld bendir á í eftirmála að þátttaka giftra kvenna á vinnumarkaðn- um hafi tvöfaldast undanfarin ár og lík- ur bendi til að sú þróun haldi áfram. En enda þótt sú þróun hafi iðulega fært konum aukið efnahagslegt sjálfstæði og rofið einangrun þeirra inni á heimilun- um, þá hefur vinna kvenna utan heimilis oftastnær bæst við hefðbundin störf þeirra heima við. Sama verkakona og vitnað var í hér að framan lýsir því hvernig maður hennar missti heilsuna í erfiðisvinnu og þá um leið sjálfstraust sitt sem fyrir- vinnu. I kjölfar þess fór að bera á geð- Umsagnir um bœkur rænum truflunum. 49 ára gamall var hann orðinn öryrki og eiginkonan orð- in að fyrirvinnu. Þessi saga endurtekur sig með nokkrum tilbrigðum víða í bókinni. Hún sýnir okkur gjörnýtingu á vinnuafli einnar fjölskyldu. Þegar konan hefur þrælað um árabil við bamauppeldi og heimilisstörf missir hún fyrirvinnuna vegna hjónaskilnaðar, heilsutaps eða andláts eiginmannsins eða af öðrum orsökum. Konan tekur þá við sem fyrirvinna heimilisins og lendir þá gjarnan vegna menntunarleysis og skorts á starfsreynslu í illa launuðum og erfiðum störfum. Þá hefur hún gengist undir tvöfalt vinnuálag, því heimilis- störfin bíða að vinnudegi loknum. Þeg- ar svo er komið verður hugmyndin um skiptingu í vinnu og frítíma, vinnustað og heimili, hálf fáránleg. Ein saga er sögð af konu sem þótti allróleg í tíðinni á vinnustaðnum. „Þegar verkstjórinn fann að þessu svaraði konan hissa: „Nú hvar á ég að hvíla mig ef ég má það ekki hérna? Ekki fæ ég frið til þess heima hjá mér.““ (bls. 13). Mörg dæmi eru svo nefnd af því hvernig verkakonur missa smám saman heilsuna vegna atvinnusjúkdóma, sem eru fylgifiskur einhæfra starfa og langs vinnutíma, — vöðvabólgur hjá sauma- konum, liðagigt hjá fiskverkunarkon- um. Aukin vélvæðing frystihúsanna hefur gert störfin sífellt einhæfari, hvetjandi launakerfi eins og bónusfyrirkomulajþð aukið þrælkunina við færibandið: „A klukkutíma fresti er flautað og gefin hvíld í sjö mínútur. Þá dettum við hver um aðra, þegar við göngum frá bandinu. Alveg eins og við værum sjóðdrukknar. Borð og stólar hringsnúast fyrir augunum á okkur, og þær sem eru óvanar slaga eins og vank- aðar kindur." (bls. 97). 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.