Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 129

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 129
grundvallarmisskilning á hugtakinu jafnvægi. Nýklassíska hagfræðin gengur út frá því að sérhver markaður sé í jafnvægi til langs tíma. Ef breyting verð- ur á eftirspurnar- og/eða framboðsfors- endum, þá er bætt við skilyrði af eftir- farandi tagi: Annaðhvort er viðkom- andi ástand aðeins ríkjandi um afar stuttan tíma, þannig að ekkert tillit þarf að taka til þess. Eða að upphafleg breyting á eftirspurnar- og/eða fram- boðsforsendum veldur ójafnvægi, sem mætt er með nákvæmlega jafnstóru ójafnvægi framboðs og/eða eftirspurnar í einhverjum öðrum hluta hagkerfisins, þannig að þessi tvö ójafnvægi vega út hvert annað og heildarjafnvægi er tryggt á ný í líkaninu. Vandamál ójafnvægis er þannig fellt úr sýn. Nýklassíska hag- fræðin er með öðrum orðum jafnvægis- hagfræði. Það er þess vegna skoplegt umhugsunar að nýklassískri hagfræði er beitt til að skoða og leysa dæmigerð vandamál ójafnvægis eins og atvinnu- leysi og verðbólgu eins og rakið er í Frjálshyggjunni. Einföldustu kröfur um samkvæmni og samræmi ættu að úti- loka slíkt. En í bókinni fjalla ég hins vegar ekkert um það, sem Asgeir veltir fyrir sér, hvers kyns vandamál verða í öðrum hagkenningum en frjálshyggj- unni af sömu ástæðum. Almennt gildir að ómögulegt er að beita jafnvægislík- önum af þessu tagi á fyrirbrigði ójafn- vægis. Geri ég mig hvorki í bókinni né í öðru samhengi sekan um slíka beitingu á jafnvægislíkönum, svo að ég skil ekki hvernig Asgeir hyggst rökstyðja slíkar ásakanir. Líklega er hann aðeins að snúa við hlutverkum enn einu sinni og beita gagnrýni minni á nýklassista sem sinni eigin gagnrýni á mig. Asgeir heldur því fram að ég flokki kenningar Sókratesar undir frjáls- Umsagnir um bœkur hyggju. Eina tilvitnunin í þann mæta heimspeking í Frjálshyggjunni er á bls. 220. Þar segir: „Ef til vill hefði ég átt að byrja á því að ræða kröfur Sókratesar um frelsi til handa borgurum Aþenu.“ Ásgeiri er tíðrætt um Bjart í Sumarhú- sum. Kannski flokkar hann þrá Bjarts eftir „sjálfstæði" sem frjálshyggju. Rauði þráðurinn í þeirri bók er krafan um frelsi. Það vakir greinilega fyrir ritdóm- aranum að láta svo líta út sem ég telji alla frelsisunnendur frjálshyggjumenn. Gagnrýni mína á frjálshyggjuna má þá væntanlega flokka sem andstöðu við frelsið. Ef svo er, þá hefur Asgeir enn ekki skilið frjálshyggjuna og hagfræði hennar. Það ætti að verða samherjum hans á vinstra kanti stjórnmálanna um- hugsunarefni. En hugsanlega vakir eitthvað annað fyrir ritdómaranum, þegar hann veltir vöngum yfir því hverja ég muni telja til „frjálshyggjuhópsins“. Skyldu Gunnar Thoroddsen, Tómas Arnason og Ragn- ar Arnason allir teljast til þess hóps? spyr hann. Skyldi Asgeir Daníelsson, byltingarsinnaður marxisti, teljast til sama hóps? Skyldi Birgir leyfa sér slíka ósvífni? Verður hann þá ekki að flokka Marx sjálfan til frjálshyggjuhópsins, bætir hinn reiði ritdómari við hróðug- ur. Asgeir virðist vanur því að kalla hlutina annaðhvort hvítt eða svart. Hann finnur til óþægilegs óöryggis yfir því að ég skuli aðeins ræða hagkenning- ar og fræðimál í Frjálshyggjunni í stað þess að láta fylgja með bókinni nafna- lista — eins konar slúðurdálk — yfir allan „frjálshyggjuhópinn“, að minnsta kosti íslensku deildina. Vindhögg Ásgeirs Daníelssonar Asgeir Daníelsson hefur með ritdómi sínum komið á óvart. Hann hefur 495
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.