Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 3
 3 að þar sé tap. að npphæð um 2 miSij. 800 þús. kr., sem ekkl sé fært til útgjalda á relkningi bankens. Við þes®u er fyist og íremtt það að segja, að banka- matsnefndin, sem tramkvæmdi matið á bahkanum í hitt eð fyrra gerði bankanum tap á þessum lið. Þass vegna kom þetta þegar frara þá opinberlega enda aldrel getð nein tilraun til að fara í feiur með það. Vlð það bætist svo, að í yfiriýsiugu stjómar ís- iandsbanka, dags. 2. júlí f. &., sem bankástjórnin birti í blöð- unum, var ítariega um þetta talað og skýrt frá því, að banka- stjórnin hefði talið matsnefndina hafa verið alt of strangá í þessu attiði, með því að enska lánið ættl tkkl að groiðast fljótar en á 30 árnm frá 1. sept. f. á. að íelj ; byrði bankans af láuinu væri því undir þvl komin, hvert yrði gengi starl.pd. f ísl. krónum að meðáltali í næ3tu 30 ár, og var jafnframt bont á, að bankastjórn- in stæði ekki ein uppi méð þessá skoðun, því á aiþingl 1922 áætlaði þáverandi fjármálaráð- herra, að fslenzka ríkið þyrftl ekki að endurborga sinn hluta af þessu enska iáni með hærrá gengi ®n 20 kr. hvert starlings- pund að meðaltali, og í lands- reikningunum fyrir 1921 og 1922 er 'þetta enska lán að eins reikn- að með kr. 21,10 hvert sterlings- pund. í fyrrnefndri yfiriýsing lelddí bankastjórnin athygii að því, eð hvernig sem á þetta mál væri litið, þá Vítíri þess að gæta, að hver svo sem gengismunurinn kynni að verða, þá skiftist hann niður á 30 ár, og gæti væntan- lega tekist af árlegum tekjum b .nkans án þess að telja þyrfti hann til frádráttar á varasjóðl, hlutafé eða öðrum eignum bank- ans, og þessi sömn rök giida gagnvart þessari sfðmta róg- burðarheríeið Alþýðublaðslns gagnvárt bankanum. En það tekur út yfir alt, að blaðið skuli eftlr ait það, sem undan er genglð samkvæmt því, sem nú ©r sagt, vera að reyna að telja almennlngi trú um, að bankinn sé að reyna að blekkja menn með því að leyna nú f reikn- ingnum því 'sáma, sem banka- stjórnin er búin &ð skýra frá og rökræða oplnberlega í biöðunnm fyrir meira en einu ári síðan. Verður þannig hetdur Iítið úr öllu þessu »iaynimakki< og >IaumuspilU, >ósv(inustu efna- hagsgylling og blekkingartil- raun<, sem Alþýðublaðið er að saka bankann u n. Ég kem þá loks að síðasta atriðlnu, fnniélgn Landsbankans í íslandsbanka. í apríl t. Á. gerði Alþýðublað- ið eina af árásum sínum á ís- Iand*banka. Þá var meðal ann- ars sagt í blaðínu, að ísiands- banki væri þá nýlega búinn að fá »þrjár miiljónir eða meira lán- aðar< í Lándsbankanum. I Al- Smára-smjörllkí Ekkl er einjörs vant, þá Smárl er fenglnn. H-f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. þýðublaðinu, sem út kom 24. apríl f. á., leiðrétti ég þetta og skýrði frá þvi, að Landsbankinn heíði um mörg ár lagt sjóðfé sltt á hlauparsikning í Islauds- banka, og innstæða Landsbank- ans væri alis ekki lán, heldur innieign á hiaupareikr iagi, en það væri jafnrangt að kaila slíka innstæðu lán til bankans, eins og það væri að segja, að maður, sem leggur fé sitt á vöxtu í spsrisjóð, sé að veita sparlsjóðnum lán. Jafnframt sýadi ég fram á, að enginn nefndi það lán tllbanka, þó menn leggi handbært fé sitt & hlaupareikning i bönkum. Greinarhöfundurinn í Alþýðu- blaðinu hættl samt ekki skrifum sínum um, að Landsbankinn hefði veitt Isiandsbanka lán, íyrr en ég gat sancað, að hann færi með vísvitandi ósannludl, og nú er svo Alþýðubiaðið eítlr 15 mánuði kocnið upp með þetta tama aftuiil Hið sanna og rétta er þsð, að hlaupareikningsviðsklSti Lands- bankans við Islacdibanka, sem eru margra ára göraui, haía Bdgar Rice Burrougha: Tarzan og gimsteinar Opar>borgar. Taglat var fulltíða og á bezta aldri; hann var sterk- ur og slunginn. Auk þess var hann svo þungur, aö það hafði oft ráðið niðurlögum andstæðings hans, er yngri var 0g liðugri. Hann var óvenjulega fýlulegur og skapillur, svo að fágætt var meðal apanna, og hann kataði Tarzan ákaf- lega, þótt hann Iéti eigi bera á þvl af ótta við hvita apann, sem hann hélt sér sterkari. Þessir tveir apar voru þvi með Tarzan, er hann fór að hitta Arabana. Þegar þeir fóru, litu félagar þeirra upp rétt sem snöggvast, en héldu svo áfram iðju sinni. Tarzan gekk illa að halda öpunum að ætlunarverki þeirra, þvi að apar muna skamt og eru eigi við eina íjölina feldir. Það er enginn hægðarleikur að muna takmark langferðar, þegar margt truflar hugann á leiðinni. Kulk vildi fyrst þjóta áfram, eins og ræningjabælið væri að cins örskamt burtu, en ekki marga daga leið, 011 brátt dró fallið tré athygli hans að sér; þar hlaut að vera gnægð orma, og þegar Tarzan saknaði hans, snéri hann viö og fann Kulk i óðaönn vera að grafa upp lirfur og orma og 4ta þær. Tarzan varð að biða, unz Kulk hafði tæmt forðabúr þetta; ella hefði hann lent i illdeilum. En þá var Taglat týndur. Loksins fann hann hann húka á fjórum fótum og vera að leika sér að rottu; horfði hann i aðra átt og lézt ekki sjá dýrið, en þegar það var rétt að komast undan, hremdi hann það og færði það nær sér. Hann gerði þetta hvað eftir annað, unz hann var orðinn leið- ur á þvi 0g át kvikindiö. Þetta 0g annr ö eins tafði för Tarzans, en apamaður- inn var þolinmó iur, þvi að hann hafði ráð i huga, sem þurfti apanna v:ð. Það var oft jrfitt að ráða viö apana. Kulk leiddust þessar löngu df gleiðir og skömmu dvalir. Hann hefði hætt við þetta efintýr, ef Tarzan hefði ekki uppmálaö fyrir honum þru ógrynni matvæla, sem væru í þorpi Arabanna. Taglat hugsaði gott til fararinnar 0g þagði yfir ætlun sinni; samt hefði hann lika viljað snúa við, ef Tarzan hofði eigi hvatt hann. Það var um miðaftan einn daginn, er þefl'æri þeirra félaga vöruðu þá við nærveru Arabanna. Þeir nálguöust varlega og létu gróðurinn dylja sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.