Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Side 79
Að gefa í boðbxtti auðvitað draga ýmsa aðra rithöfunda inn í þennan samanburð. En athyglisvert er að Svava beitir einnig svipaðri frásagnaraðferð í furðusögum og Kafka; þ.e. afstrakt eiginleikar eru hlutgerðir og frá þeim sagt með „raunsæislegu" móti. 13 „Opinn“ nota ég í merkingu sem gengur þvert á þá sem tíðkast hefur í íslenskri umræðu þegar fjallað er um „opin ljóð“. Sé orðið notað um texta sem eiga að hafa einfalda, hversdagslega skírskotun, er í raun óbeint gefið til kynna að allur þorri módernískra skáldverka sé „lokaður“, sem liti þá út fyrir að vera nei- kvæður eiginleiki. En Tíminn og vatnið, Tómas Jónsson eða Mánasigð eru síður en svo „lokuð“ verk; þau eru einmitt mjög opin fyrir ýmsum túlkunum, inn í þau eru lesendum opnar margar leiðir frá ýmsum hliðum. 14 Túlkun á Leigjandanum sem allegóríu um hersetið Island má finna í ritgerð Njarðar P. Njarðvík, „Undir verndarvæng", Afmælisnt til Steingríms J. Þor- steinssonar, Reykjavík, 1971, bls. 117—127. Sú túlkun er útfærð í fyrrnefndri ritgerð Dagnýjar Kristjánsdóttur, bls. 50—67. Þar er einnig rætt um stöðu konunnar í sögunni og sagan að auki talin endurspegla stöðu fjölskyldunnar í kapítalísku þjóðfélagi. Nánari kvennapólitíska greiningu á skáldsögunni er að finna í ritgerð Helgu Kress, „Urvinnsla orðanna" sem birtast mun í Skírni 1984, en höfundur hefur góðfúslega leyft mér að lesa í handriti. Þar sem þessi grein er skrifuð erlendis hef ég því miður ekki séð prófritgerð sem ég hef haft spurnir af og mun vera til á Háskólabókasafni: Gunbjorg Dale: „Svava Jakobsdóttirs Leigjandinn. Modernistisk allegori eller uttrykk for en feministisk estetikk?" Hovedoppgave til historisk-filosofisk embetseksamen i nordisk ved Universitet- et i Bergen, hosten 1981. 15 Det kalles kjarlighet, bls. 22. 16 Ég bendi á túlkun Helgu Kress á „Konu með spegil" í „Kvinnebevissthet og skrivemáte", bls. 159—162. Þar er einnig fjallað um andstæður hlutverks og sjálfumleika. 549
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.