Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1984, Síða 12
Tímarit Máls og menningar unar og bókaútgáfu. Meðal annars af þeirri ástæðu var Arni Einarsson, verslun- arstjóri í bókabúðinni, ráðinn til þess að taka að sér framkvæmdastjórn bókaút- gáfunnar til viðbótar við fyrra starf. Gert er ráð fyrir samhæfingu og hagræð- ingu í skrifstofuhaldi beggja fyrirtækja, m.a. með nýtingu tölvutækni. A miklu veltur að rétt sé brugðist við breyttum markaðsaðstæðum og ný tækni skynsamlega hagnýtt, en Mál og menning á enn sem fyrr mest undir því að félagsmenn og aðrir velunnarar taki útgáfubókum vel og styðji félagið með ráðum og dáð. Mál og menning vonast eftir að eiga áfram gott samstarf við rithöfunda og kappkostað verður að láta ekki tímabundna fjárhagserfiðleika koma niður á þeim. Staða félagsins er í raun og veru sterk og skuldir litlar miðað við veltu, en vandinn sem við er að glíma er fyrst og fremst rekstrarfjárvandi, auk þess sem óvissa ríkir um söluhorfur á bókamarkaði. En óvissa og áhætta hefur alltaf verið snar þáttur í bókaútgáfu, og það á ekki síst við menningarlega bókaútgáfu hjá fámennri þjóð. Full ástæða er til að horfa fram á við með bjartsýni. Stefna þeirra sem nú stjórna landinu er að vísu líkleg til að leiða þjóðina í enn meiri efnahagsþrengingar, en enn eru fram komnar, en ætli fyrstu teikn séu ekki komin á loft um að launafólk sé að vakna til vitundar um mátt sinn til að hrinda heimskulegri stjórnarstefnu. Ef íslenskt launafólk skynjar samstöðu sína og mátt mun brátt renna upp tími betri kjara og nýrra átaka á sviði máls og menningar. Halldór Guðmundsson Nýr fugl á íslenskum bókamarkaði: Uglan. Bókin á í basli. Versnandi kjör almennings og nýir valkostir í fjölmiðlun hafa sameinast um að þrengja að henni sem söluvöru. Hér sem erlendis hafa útgáfufélög brugðist við með þvi að leggja áherslu á klúbbastúss ýmiss konar. Mál og menning hefur enn sem komið er ekki viljað fara þessa leið í bóksölu. Við höfum þá trú að bókin geti sótt fram að nýju á almennum markaði. Slík gagnsókn getur þó ekki orðið átakalaus, og hún getur ekki bara byggst á fleiri og stærri auglýsingum, heldur verður hún að fela í sér einhvern mótleik gegn refjum stjórnvalda og fjölmiðlaheims. Allt frá áramótum hefur starfsfólk forlagsins kannað hverra kosta það á völ í þessu sambandi. Niðurstaðan hefur orðið ný herferð í kiljuútgáfu. Að þessu sinni er ekki ætlunin að binda sig við samfélagsgagnrýnar bækur, heldur á að auka fjölbreytnina til muna. Markmiðib er að bjóða nýjar íslenskar bækur á 362
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.