Alþýðublaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Föstadaginn i. ágúst. 178 tölublað. Erieni símslejtl. Khöfn, 30. júií. Uppreisnin í Brasilíu bæld niðar. Samkvæmt símfregDum hefir tekist að bæla niður uppreisn þá, sem fyrir skömmu hófs.t í San Paolo í Brasiliu. Landúnafandarinn. í gær báru fulltrúar Belga og Bandaríkjamanna fram á ráðstefn- uani í London svohlióðandi frum- . varp viðvíkjandi vanrækslum ÞjóS- verja á skaðabótagreiðslum þeim, sem þeir játast undir sarnkvæmfc Dawestillögunum: »Deilumál þau, sem upp kunna að'koma um það, hvoit Þjóðverjar hafi vanrækt lof orð sín eöa ekki skulu útkljáo" af skaðabótanefndinni og fulltrúum Þjóðverja og banka þeirra, sem veitt hafa Þjóöverjum lán, öllum í sameiningu<. Var tiilaga þessi borin fram af Bandaríkjamannin- um Logan, sem er áheyrnarfull- trúi Bandaríkjanna á ráðstefnunnl. Bretum mislíkar þessi uppá- stuDga og finst, að gengið bo framhjá fundinum með því að láta ekki reglulegun fulltrúa bera hana fram. Frakkar hafa komið fram méð aðra uppástungu svohljóðandi: aSkaðabótanefndin skal framvegis hafa vald tíl að ákveða, hvort um vanrækslur sé að ræða eða ekki. Só nefndin ekki sammála, skal málinu skotið í sérstikan þriggja t manna dóm, og só einn af þremur dómendunum Bandaríkjamaður<. Khöfn, 31. júlí. Af Lundúnafundinum er símað: Þó burtför Frakkahera úr Rubr sé ekki beinlínis' á dagakrá á ráð- tstefnunni, heflr Bamsay McDonald þrásinnis hreyft því máli í um- ræðum fundarins. Herriot forsæt- isráðherra Frakka er algerlega mót- fallinn því að ræða máliS, nema tví að eins að öryggisráðstafanir Frökkum til handa og innbyrðis skuldaskifti bandamanna, sóu rædd jainframt, en þessi m&í eru ekki á dagskrá. En allir telja það full- víst, að ÞjóSverjar krefjist þess, að hernám Frakká í Ruhr verði reett, undir einB og þeir koma á fundinn. Uppreisnartllraun eæld niour. Samkvæmt símfregnum frá Ber- lín heflr komist upp tilraun til að velta stjórninni úr sessi. Herinn 6r reiðubúinn til að bæla þessa tiU raun niður með harðneskju. Innlend tíðindi. (Frá fréttratofnnni.) Síldvelðln. Akureyri 31, júlí. Sem stendur eru komnar 41,000 tunnur áf siid á iand á Siglufirði og Eyjafirði. ,Aít er í óvlssu um verðið, en eina hættan er su, að of mikið verði saítað. Hnattflugið. Hornafírði 31. júlí. Hersklpið Raleigh úr Banda- ríkjafiotamim kom í morgun hingað ásamt einum tandarspiili. Hafa þelr Bandaríkjaménnirnir relst ioftskeytsstöð í Mlkley tli atnota méðan lugmennlrnlr verða hér. Er búist við flugvétanum hingað í dag og gert ráð íyrir, að þeir hatdi hér kyrru fyrir á morgun og fljúgi til Reykjavíkur snnnudag. Læknapingio. Akureyri 31. júlí. Fimt* læknaþlng íslands var sett hér í dag kl 2 í meotaskól- annm á Akareyri af formanni íélagsins, próf. Guðmundi Hann- m m 1 Heill maís.H S3 BEI H Eiríkur Leifsson, g| E3 ,_, B2 HsmmESEaHHmsmH t s: 1. . • Hjúlreiíakeppni fer fram að tilhlutun Hjólreiðafé- \ lagsins sunnudaginn 10. ágúst (fyíir kappreiðabjól) og 17. ágúst (fyrir almenn hjól). Þrenn verðlaun verða veitt. Þátttakendur géfi sig fram í siðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn áður en kept er, við formann félagsins, Egii Guttorms- son (bókaverzlun Sig. Jónssonar), sem gefur allar nánari upplýsingar. Stjórnin. Koknsmjöl hefi ég íengið aftur. Elpíkur Lelfisson," Laugavegi 25. — Talsími 822. Maða óskast til að hlaða torf- garð. Upplýsingar í síma 39. essyni. Þingið sltja 19 fsienzkir læknar og ennfremur einn dansk- ur Iæknir, dtr. Svendaonsem er hér f erindum Rauða krosslns og dr. Sambon, sem vinnur að krabbameinsrannsóknum. Forseti þingsins hefir verið kosinn Þórð- ur Thoroddsen læknir. Á dag- skra í dag er m. a. krabbameins- rannsóknir og umræður um Rauðakrossinn og væntanlega þátttöku íslands í þeim íélags- skap.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.