Alþýðublaðið - 01.08.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 01.08.1924, Page 1
1924 FöstadaglnQ 1. ágúst. 178 töíublað. Erieoð símskejti. Khöfn, 30. júlí. Upprelsnln í Brasilía bæld niðar. Samkvæmt símfregDum heflr tekist að bæla niður uppreisn i>á, sem fyrir skömmu hófijt í San Paolo i Brasiliu. Lundúnafundarinn. í gær báru fulltrúar Belga og Bandaríkjamanna fram á ráðstefn- uani í London svohljóðandi frum- varp viðvíkjandi vanrækslum Þjóð- verja á skaðabótagreiðslum þeim, sem þeir játast undir samkvæmt Da.westillögunum: >Deilumál þau, sem upp kunna að koma um það, hvoit Þjóðverjar hafl vanrækt lof orð sín eða ekki skulu útkljáð af skaðabótanefndinni og fulltrúum Pjóðverja og banka þeirra, Bem veitt hafa Pjóðverjum lán, öllum í Bameiningu<. Yar tillaga þessi borin fram af Bandaríkjamannin- um Logan, sem er áheyrnarfull- trúi Bandaríkjaima á ráðstefnuonl. Bretum mislíkar þessi uppá- stuDga og finst, að gengið se framhjá fundinum með því að láta ekki reglulegun fulltrúa bera hana fram. Frakkar hafa komið fram með aðra uppástungu svohljóðandi: >Skaðabótanefndin skal framvegis hafa vald til að ákveða, hvort um vanrækslur só að ræða eða ekki. Só nefndin ekki sammála, skal málinu skotið í sérstakan þriggja manna dóm, og sé einn af þremur dómendunum Bandaríkjamaður<. Khöfn, 31. júlí. Af Lundúnafundinum er símað: Þó burtför Frakkahers úr Rubr só ekki beinlínis á dagskrá á ráð- stefnuuni, heflr Ramsay McDonald þrásinnis hreyft því máli í um- ræðum fundarins. Herriot forsæt- isráðherra Frakka er algerlega mót- fallinn því að ræða málið, nema því að eins að öryggisráðstafanir Frökkum til haada og innbyrðis skuldaskifti bandamanna, sóu rædd jainframt, en þessi mál eru ekki á dagskrá. En allir telja það full- víst, að Þjóðveriar krefjist þess, að hernám Frakka í Ruhr verði rætt, undir eins og þeir koma á fundinn. Uppreisnartllr&an bæld niður. Samkvæmt símfregnum frá Ber- lín heflr komist upp tilraun til að velta stjórninni úr sessi. Herinn er reiðubúinn til að bæla þessa til- raun niður með harðneskju. Innlend tfljindi. (Frá fréttastofunnl.) Síldveiðin. Akureyri 31, júlf. Sem stendur eru komnar 41,000 tunnur af síld á land á Siglufirði og Eyjafirði. ,Alt er f óvlssu um verðið, en elna hættan er sú, að of mikið verði saítað. Hnattiiugið. Hornafirði 31. júlí. Herskipið Raieigh úr Banda- ríkjaflotanum kom í tnorgun hingað ásamt einum tuodurspilii. Hafa þeir Bandaríkjamennirnir reist loftskeytsstöð í Mikley tll atnota meðan flugmennirnir verða hér. Er búist við flugvélunum hingað í dag og gert ráð tyrlr, að þeir haidi hér kyrru fyrir á morgun og fljúgi til Reykjavfkur sunnudag. Læknaþingið. Akureyri 31. júlf. Fimta læknaþing íslands var sett hér f d ig ki. 2 i mentaskól- annm á Akureyri af formanni iélagsins, próf. Guðmundi Hann- HEHESHHaSHBH H H | Heill maís. | ® Eiríkur Leifsson, H H HHHHHHHHHHHH t 8. 1. Hfdireiðakeppni fer fram að tilhlutun Hjólreiðafé- lagsins sunnudaginn 10. ágúst (fyrir kappreiðahjól) og 17. ágúst (fyrir almenn hjól). Þrenn verðlaun verða veitt. þátttakendur géfl sig fram í siðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn áður en kspt er, við formann félagsins, Egii Guttorms- son (bókaverzlun Sig. Jónssonar), sem gefur allar nánari upplýsingar, Stjórniö. Kokusmj öl hefi ég fengið aftur. Eiríkur Leifsson,’ Laugavegi 25. — Talsíml 822. Maðu óskast til að hiaða torf- garð. Upplýsingar í síma 39. essyni. Þingið sitja 19 fslenzkir læknar og ennfremur einn dansk- ur læknlr, dt. Svendaon sem er hér f eriudum Rauða krossins og dr. Sambon, aem vinnur að krabbameinsrannsóknum. Forseti þingsins liefir verið kosinn Þórð- ur Thoroddsen læknir. Á dag- skrá í dág er m. a. krabbameins- rannsóknir og umræður um Rauðakrossinn og væntanlega þátttöku íslands í þeim félags- skap.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.