Alþýðublaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 2
s ái:PflIS£Si!Í ÍslandsbankL Játningar íslandsbanka- stjórans. í gær var birt hér í biaðinu bréf frá E. Claessen bankástjóra, og mnn það eiga að vera svar við grelnum þeim, sem það und- anfarna daga hefir flutt um ís- landsbanka, reikningsgerð hans og skuidáskifti við ríkissjóði íslendinga og Dána og Lands- bankann. Skittirbankastjórinn efni greina þessara og bréfinu í þrent; skai þeirri skiítingu fylgt hér og hver kafli bréfsins athugaður fyrlr sig. I. Skuldin við ríkissjóð Dana. Bankastjórlnn játar i bréfi sfnu, að það sé rétt hermt af Alþbl., að bankinn skuidi rfkissjóði Dana 5 milljónir króna, er standi á hlaupareikningi og séu kræfar fyrirvaralaust, hvenær sem lán- ardrottni þóknast. Þessu hefir verið haldíð vandlega leyndu fyrir Iandsmönnum. Et Alþýðu blaðlð hefðl ekki skýrt frá þessu, hsfði almennnlngur ekkert fengið að vita um þessa 5 milljón króna kröíu, sem bankinn á yfir höfði sér, og bankastjórinn sjálfur segir að ráði svo miklu um afkomu bankans o g gengi íslenzkrar krónu, að það sé >illrœðÍ8verk við gengi ísl. krómunnar< ef sagt er, >að útlít sé fyrir að Danir kre!jist útborganar á inneign þessari í náinni framtíðt. Að leyna Iandsmenn þessari >Iausú skuldc bankans, sem að banka- stjórans dómi getur valdlð svo miklu um gengi krónunnar og þar með almenningshag, er alls óverjandi og beln blekking. Hér í blaðinu hefir því verlð haldið fram, að þessi skuid bank- ans væri í dönskum krónum. Bahkastjórinn neitar því ekkl að svo sé, en segir, að féð hafi verið >innborgað þar í íslenzkum seðlum, án þess að bankinn haíi nokkrn sínni gengist nndlr að greiða upphæðioa í dönskum krónuciK. Eins og menn sjá, er það alt annað, hvort bankastjór- inn segir að bankinn hafi elcki gengist undir að greiða danskar krónur, eða hvort lánardrottinn Smásöluve má ekki vera hærra á eíthtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tim ðlar: Tamina (Helco) kr. 34.50 pr. 7i ks. do. — — 18.40 — 7. - do. — — 9.80 — 7< - Carmen — — 37.40 — 7i ~ do. — — 20.15 — 7*- do. — -- 10.95 — 7* ~ Carmen (Kreyns) — 23,90 — 7. - Bonarosa — — 20.15 — 7« — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavik tll sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/0. Land sverzlun. hans játar að taka vlð isieozkum krónum tll greiðslu á upphæð- inni. Orðalagið bendir ótvírætt til þass, að hann krefjist greiðslu í dönskum krónum, en bankinn hafi, ekki enn gengist undir að greiða þær, heldur muni hann ætla >stjórn íslands<, sem að hans sögn gerði samninga vlð stjórn Dana, að sjá um gengismuninn, létta honum af bankanum og íæra hann á póst- eða rikissjóð. Meðan ráðuneytis-Jónarnir rjálfir ekki kunngera, að þeir ætli að létta þessu gengist*pi af hlut- höfum íslandsbanka og færa það á bak íslenzkrar aiþýðn, vlll Aiþbl. ekki ætla þeim slíka ís- landsbankaþjónkun. Að nokkur landsstjórn hefdi leyft sér að trassa svo að láta yfir æra féð, að á það félli ait að milljónar króna gengismunur, ef hún heíði átt að bera ábyrgð á honum, verður að teljast alls óhngsfindi Alþýðublaðið hlýtur því að haida þeirri skoðun sinni óbreyttri, að bankanum beri að greiða gengis- muninn. II Hlnti bankans af enska láninu frá 1921. Bankastjórinn játar enn fremur í bréfi sfnu að það sé rétt h»rmt af Alþbl., að bankinn reiknl Aiþýðublaðlð kemur út á hverjum virkujh degi. Afg reiö sla við Ingólfsstrwti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ðpin kl. 9Va—10i/2 árd. og 8—9 síðd. S í m a r: §g 633: prentsmiðja. §| 988: afgreiðsla. | 1294: ritstjórn. u 8 Yerðlag: S S Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 2 K Auglýeingaverð kr. 0,16 mm. eind. S K I hvert sterlingspund 1 þesssri skuld slnni með um ro krónum lægra gengi en nú er skrásett, og telji skuldina þanpig um 2 milljónum og 8oo þúsund krón- um (talsvert meira en varasjóður bankáns némur) lægri en rétt er samkvæmt núverfindi gengi, og að þéssa sé hvergi getið í relkn- ingunum. En hann afsakar sig með því, að þetta sé ©kki f fyrsta sinn, sem bankinn hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.