Fréttablaðið - 29.05.2015, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 29.05.2015, Blaðsíða 18
29. maí 2015 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 18TÍMAMÓT Elskuleg kona mín og systir okkar, FRÍÐA ÓSKARSDÓTTIR Írabakka 10, lést þann 19. maí síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 1. júní kl. 13.00. Kolbrún Gunnarsdóttir Karl Óskarsson Kolbeinn Magnússon Sigurbjörg Guðjónsdóttir Sigrún Óskarsdóttir Esther Terrazas Joe Terrazas Óskar Óskarsson May Margrét Zapanta Erna Arnardóttir Elsa Óskarsdóttir Sæmundur Þór Jónsson Hjörtur Jacobsen Sylvía Marta Borgþórsdóttir Helga Óskarsdóttir Guðmundur Friðriksson Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ERLINGUR HELGASON fyrrverandi forstjóri, Strandvegi 9, Garðabæ, lést á lungnadeild Landspítalans 19. þ.m. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 29. maí, kl. 15.00. Þórunn Beinteinsdóttir og fjölskylda. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SKÚLI ALEXANDERSSON fyrrverandi alþingismaður, frá Hellissandi, lést á Landspítalanum laugardaginn 23. maí. Útför hans fer fram frá Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 31. maí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Menningarsjóðinn Fegurri byggðir. Reikningur í Landsbankanum nr. 190-15-380429, kt. 681011-0130. Hrefna Magnúsdóttir Ari Skúlason Jana Pind Hulda Skúladóttir Drífa Skúladóttir Viðar Gylfason barnabörn og barnabarnabörn. Sonur minn og bróðir okkar, MAGNÚS ROLAND KJÆRNESTED viðskiptafræðingur, lést í Helsingfors 21. maí sl. Borgþór Kjærnested Ann-Marie Kjærnested Sólveig Fríða Kjærnested Pétur Friðfinnur Kjærnested Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GUÐMUNDAR HJALTASONAR rennismiðs, Víðilundi 20, Akureyri, sem lést föstudaginn 8. mars síðastliðinn. Sérstakar þakkir fær starfsfólk lyfjadeildar Sjúkrahússins á Akureyri fyrir einstaka umönnun og hlýju. Kristín Gunnarsdóttir Svava Hrönn Guðmundsdóttir Hreggviður Norðdahl Gunnar H. Guðmundsson Elín Konráðsdóttir Guðmundur Logi Norðdahl Gréta Jakobsdóttir Rannveig Albína Norðdahl Atli Rafnsson Anna Kristín Gunnarsdóttir Guðmundur S. Gunnarsson Katelin Marit Parsons og langafabörn. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÉTUR EGGERTSSON fyrrverandi póstfulltrúi, Fornhaga 15, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli miðviku- daginn 27. maí. Halldór G. Pétursson Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir Eggert Pétursson Hulda Hjartardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýjar kveðjur vegna andláts og útfarar elskulegrar frænku okkar, ÓSKAR JÓNSDÓTTUR frá Grímsey, Snorrabraut 32, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á fjórðu hæð á hjúkrunarheimilinu Skjóli fyrir góða umönnun og séra Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju. Guð blessi ykkur öll. Systrabörnin Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, PÁLHEIÐUR EINARSDÓTTIR Gyðufelli 8, Reykjavík, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 24. maí. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju þriðjudaginn 2. júní kl. 13.00. Þeir sem vildu minnast hennar vinsamlegast láti Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga, Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík eða önnur líknarsamtök njóta þess. Kristján Þórarinsson Hafdís Ósk Kristjánsdóttir Eggert Friðriksson Einar Kristjánsson Anna María Ríkharðsdóttir Anna María Kristjánsdóttir Sigurður Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Yndisleg eiginkona, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HJÖRDÍS SIGURÐARDÓTTIR Markarvegi 15, sem lést á Spáni 19. maí, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 3. júní kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hjartavernd. Ásgeir Hjörleifsson Sigurður Þór Ásgeirsson Fríða Kristín Gísladóttir Hjörleifur Ásgeirsson Maria Purificacion Luque Jimenez Kristinn Ingi Ásgeirsson Linda Hrönn Einarsdóttir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir Xavier Rodriguez barnabörn og barnabarn. Hjartkær föðurbróðir minn, ÁSGEIR AUÐUNSSON verður jarðsunginn frá Skarðskirkju laugardaginn 30. maí kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Auðunn Ágústsson Stóri leikskóladagurinn verður hald- inn í sjöunda sinn í dag með fjöl- breyttri dagskrá. Mikill áhugi er meðal leikskólastarfsfólks fyrir þess- ari fagráðstefnu og hyggjast margir leikskólar nýta daginn til símenntun- ar. Á þriðja tug leikskóla munu kynna starfsemi sína og sérstök þróunar- verkefni á sýningu sem sett verður upp í Tjarnarsal Ráðhússins. Þá munu leikskólabörn koma fram og syngja og dansa. Gestasveitarfélag að þessu sinni er Akureyri og munu tveir leik- skólar þaðan kynna læsisverkefni og útinám. Þá verður boðið upp á fyrir- lestra í Tjarnarbíói. Einn þeirra leikskóla sem kynna sína starfsemi er leikskólinn Bjarta- hlíð. „Við höfum verið að vinna þróunar verkefni, sem kallast vís- indaleikir, í ellefu ár í samstarfi við Háskóla Íslands. Haukur Arason, dós- ent við Háskóla Íslands, Kristín Norð- dahl náttúrufræðingur og Sverrir Guðmundsson, sem vann meistararit- gerð um stjörnufræðikennslu í Björtu- hlíð, þróuðu verkefnið og unnu í sam- starfi við okkur,“ segir Anna María Aðalsteinsdóttir, leikskólakennari í leikskólanum Björtuhlíð. Hildur Skarphéðinsdóttir, skrif- stofustjóri á leikskólasviði, átti frum- kvæði að verkefninu og hafði sam- band við Hauk og Kristínu í kjölfarið. Í þessu þróunarverkefni var unnið að því að þróa leiðir til að vinna með eðlisfræðileg viðfangsefni með leik- skólabörnum. Meginnálgun verkefnisins er að námsathafnirnar séu skapandi leik- ur frá sjónarhóli barnsins en til- raunir og athuganir á sviði náttúru- fræða frá sjónarhóli leikskólakennara. Meðal annars voru þróaðir tveir vís- indaleikir fyrir leikskólabörn á sviði stjörnufræði. Annar leikurinn fjallar um sólina og ferð hennar á himninum og hinn um kvartilaskipti tunglsins. Markmið þessara leikja er að börnin læri um tengsl dægraskipta og árs- tíðaskipta við gang sólar og um nátt- úrufræðilegar skýringar á breytilegu útliti tunglsins auk þess að stuðla að almennum þroska þeirra. „Krakk- arnir hafa mikinn áhuga á þessu og við höfum kynnt þetta verkefni mjög víða. Það eru fleiri skólar að fara að taka þetta upp,“ bætir Anna María við. Leikskólakennararnir leggja grunn að hugtakanámi barnsins með því að beina athygli þess að lykilþáttum í leikjunum, með því að spyrja spurn- inga og með því að hvetja barnið til að tjá reynslu sína. Lögð er áhersla á að tengja þessa tjáningu listrænu og skapandi starfi. Þessir vísindaleikir hafa höfðað vel til flestra barnanna og virðast jafnframt hafa áhrif á skiln- ing þeirra á fyrirbærunum sem unnið var með. „Það er breytilegt eftir aldri hvað lagt er upp fyrir börnin. Yngstu börnin eru meira í skynjun á ljósi og skugga í gegnum efni. Svo er stígandi í vísindastarfinu og svo þegar börnin eldast bætist við segull, rafmagn og stjörnufræði. Þetta er svo gaman, en við förum svo með útskriftarbörnin í Orkuverið Jörð sem er mjög skemmti- legt.“ gunnarleo@frettabladid.is Leikskólar kynna starf- semi sína í Ráðhúsinu Stóri leikskóladagurinn er haldinn í dag í sjöunda sinn. Á þriðja tug leikskóla mæta. MIKIL SPEKI Leikskólabörnin í Björtuhlíð kunna vel við verkefnið. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 3 -D 1 C C 1 6 3 3 -D 0 9 0 1 6 3 3 -C F 5 4 1 6 3 3 -C E 1 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.