Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 102
Tímarit Mdls og menningar maður megi fyrir engan mun vera „öðruvísi" — af því að sjálf er hún svo bersýnilega öðruvísi. Þau hafa aldrei náð saman. Þó veit Stebbi sjálfsagt ekki betur, áður en sagan byrjar, en honum „þyki vænt“ um mömmu sína. Og hún segir það alveg satt á bis. 74 hvað henni hafi þótt óskaplega vænt um hann. En samband þeirra mæðgina er vandmeðfarið af því að það þarf allt að gefa í skyn og segja sem fæst berum orðum. c) Af þessu efni ræðst samband Stebba við Helgu systur sem hann leitar til þegar mamma bregst. Hún er alveg heilbrigð þegar hún er lítil. Og fær að súpa seyðið af því. Ég held að lýsingin á Helgu komi af sjálfu sér þegar ræðst fram úr mömmu. Nánar um þetta hér að neðan. 2. Um einstaka kafla 2. kafli, bls. 8: Ég held að krabbamein sé hentugri sjúkdómur. Þarf að slá því föstu hér að mamma sé að deyja? Það kemur eins og af sjálfu sér á bls. 31. Veit Stebbi meira en að mamma hans hefur lengi verið mikið veik „og er víst með krabbamein"? Bls. 9: standa spítaladyr „alltaf opnar“? Ég held að manneskjan sé í næsta rúmi. Bls. 10: Nei, mamma er ekki geðveik. En skáldsagnagerðin ÓG s.f. brúk- ar geðveikina til að koma sér undan því að gera mömmu alminleg skil. Bls. 14—15: ath. uppsetningu samtala í sögunni, aðgreind frá og/eða felld inn í meginmál frásagnar? NB: þessi kafli er með þeim lengri í sögunni. Sjá nánar á eftir. 4. kafli, bls. 23: Ég er næstum farinn að halda að hrákasenan ætti að fá að vera kyrr. Hún er auðvitað alveg á grensunni. En þetta verður að vera verulega ógeðslegt. Getur skeð að strákhelvítið pissi á krónuna? 6. kafli er líka langur. Bls. 32: spurning um líkams og sálarfræði: I svona kringumstæðum pissa börn oft á sig. En kúka þau? Bls. 33: þarf Stebbi að skipta um skóla? Er ekki nóg að Bubbi feiti komi í bekkinn. Mergurinn málsins er að vandræði Stebba eru öll innra með sjálfum honum. Bls. 35: er ekki þessi strákur óþarfur í rúminu hjá Helgu? Bls. 38: setningin „En það var . . .“ óþörf? 7. kafli: er hann lengstur í bókinni? Bls. 45, 47—9: hjólgraða kerlingin ætti að fara út aftur. Hún spillir fyrir því sem máli skiptir: kattardrápi, nauðgun Helgu, senu í sjoppunni. Aftur á móti eru Bubbi feiti og Biggi bróðir nokkuð góðir. Mætti kannski vinna ögn meir úr baksi Stebba við stelpur, sbr. bls. 47? Bls. 47: er karlinn virkilega að naga lauk í strætó? 228
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.