Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 7
Er Ijóðið glataður tírni? gegnum vakir hugans. Og þegar okkar vísindalega skynsemi er einhvers staðar víðsfjarri eða sofnuð á verðinum þá er ljóðið komið til okkar til að segja okkur allt og ekkert og hinn æðsta sannleika. Ljóðið er hafdjúp af gleði og sorg, af reiði, ótta og angist mannsins í stóra heiminum. Og það er jafnan sneisafullt afvisku sem er sprottin afsammannlegri reynslu gegnum margar aldir, hvort sem við búum í moldarkofa eða risastórri blokk. Hvort sem okkur bítur frostið eða brennir sólin. í kjölfar lífsins berst ljóðið og þar sem lífið stöðvast skilur það eftir ljóð. Saknaðarljóð. En þótt ljóðið haldi vöku sinni getur heimurinn orðið því skeinuhættur eins og manninum. Nútíminn gengur nærri okkur, við læsum vitundarlíf okkar inni í rammgerðu byrgi þar sem við geymum ótta okkar, gleði og sorgir. Með því móti flýr maðurinn sjálfan sig og hamingju sína, það er eins og hann hafi lent á villibraut og rati ekki lengur til baka. Hugur hans er aðskilinn frá líkamanum, hið efnislega frá því andlega. Það eru orðnir tveir heimar, hvor um sig óttast hinn, hvorugur skilur hinn. Það er svo aftur í tilfinningalífinu sem áreksturinn milli rökhugsunarinnar og líkamshvatanna kemur skýrast í ljós. Og upp úr þeim suðupotti spretta ljóðin, þau eru þannig eilífur vitnisburður um það hvernig manninum semur við hinn ytri veruleika, heiminn í kringum hann. Og þau lýsa einnig sársaukanum sem verður af oft á tíðum örðugum samskiptum einstaklingsins við líf sitt. Erfiðleikum hans við að sætta sig við örlög sín. Á einn eða annan hátt finna allir fýrir því að eitthvað skortir á samræmið, að nútímamaðurinn er ekki heilsteyptur. Það er líka sök meðal annars vísinda- hyggjunnar sem hefur svipt efnið sálinni og sálina efninu. Þegar líkaminn og hugurinn skildust að glataði maðurinn goðsagnakenndu eðli sínu. Ljóðið flúði langt inn í hugskotið með ósýnilegar rætur sínar í taugum og holdi mannsins. Missinn bætum við okkur upp með því að hverfa í huganum á vit skáldskapar og fegurðar þrátt fýrir það að 1 íkami okkar er bundinn af ytra umhverfi og takmark- aður af því. Ljóðið er eins og barómeter á ástand og líðan mannsins í umhverfi sínu, sá sem hunsar það er blindur, sá sem skilur ekki mál þess í öllum sínum blæbrigðum og tóntegundum er báglega staddur í volki lífsins. Ein af ljóðabókum Nicanor Parra frá Chile heitir Emergencypoems. Það er góður titill. Og ég tel að öll góð ljóð séu „emergency poems", neyðarljós sem skína í gegnum angist og grámóðu hversdagsins, en einnig sjaldgæfar perlur gleðinnar og vonarinnar, sem mannlegt líf byggir á þrátt fyrir allt. Þau eru viðvörunarljós sem gefa til kynna önnur verðmæti en þau sem menn búa við yfirleitt, annan heim, aðra fegurð, oft eftirsóknarverðari og sannari. Án ljóðsins værum við dæmd til að deyja í rænulausum heimi sem ber ekki skyn á tilfinningar manns- ins og ólík blæbrigði hugsunar og máls. Ef ekki vill betur verður maðurinn á 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.