Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Blaðsíða 29
Að eignast líf drjúgt þegar kom að því að skrifa, því almennt er viðurkennt að hverskyns tón- listarþjálfun þroski, agi og skerpi formskynið, en það vakti einmitt eftirtekt þegar í Pétri og Rúnu hve næmt formskyn Birgir hefur. Réttu mér fána, fyrstu ljóðabókinni, var ómaklega illa tekið og reyndar voru viðbrögðin öll hin undarlegustu, en ef til vill tímanna tákn, því gagnrýnendur einblíndu á yrkisefnin og létu þau angra sig í stað þess að leggja mat á viðleitni höfundar til að yrkja heimsósómakvæði úr samtímanum og um ugg ungrar kynslóðar í stríðsóðum heimi. Þetta var við upphaf mikillar bylgju ung- skáldaljóða sem tóku afstöðu gegn stríðsrekstri almennt og þá einkum stríðs- rekstri Bandaríkjamanna í Víetnam. Oft voru ljóð þessa tíma harla lítill skáld- skapur og risu sjaldan upp íyrir það að vera skráning vandlætingar. Þessi fyrsta bók Birgis geymir mörg ljóð sem beint ergegn stríðsósómanum og þótti ýmsum gagnrýnendum lítill fengur að ljóðabók þar sem höfundur tók jafn beina póli- tíska afstöðu. Innihaldið þótti óskáldlegt, tónninn heiftúðugur og allt að því móðgandi. Ritdómur sem birtist í Stúdentablaðinu er nokkuð dæmigerður fyrir viðbrögðin, en þar segir meðal annars: Hann slær ekki nema einn streng — mannfyrirlitningarinnar. Þetta fær heimsádeilu hans e.t.v. rammari tón, en hins vegar virðist honum nautn af því að ata það auri sem fegurst er talið.3’ Ritdómur þessi er reyndar naumast þess verður að minnst sé á hann, en þetta var tónninn hjá flestum þó þeir væru til sem fjölluðu varfærnislega um þessa frum- raun. Almennt kvörtuðu gagnrýnendur yfir því að Birgir skyldi yrkja um Víet- nam og þvílík heimspólitísk stundarfyrirbrigði og fór andsvarspúðrið mest allt í það að andmæla yrkisefninu í stað þess að líta á bókina í samhengi tímans og reyna að átta sig á vitund nýrrar kynslóðar og tilraunum hennar til að orða þá vit- und. Birgir hugsaði sér nefnilega ekki að bæta rödd sinni í lofsöng ljóðlistar um fegurð himinblámans og önnur eilífgildi — efþau eru þá eilíf. Og þar er kannski mergurinn málsins. Tíðin kallaði á predikun, vandlætingu og baráttuljóð, því bláminn eilífi var tekinn að fölna afeiturgasi stríðsbrjálunar. Tilfinningaleg við- brögð ljóðskálds eru heimsósómakveðskapur. Vissulega er Réttu mér fána ekki gallalaus bók, en við verðum að skoða hana í samhengi ritunartímans og hún er núna að auki orðin ágætur inngangur að verkum Birgis Sigurðssonar. Ljóðin í bókinni eru ort á tímum vaxandi andúðar og viðbjóðs á stríðinu í Víetnam og þau viðbrögð urðu ekki tiltakanlega almenn hér á landi fýrr en í lok sjöunda áratugarins. Birgir var hinsvegar staddur úti í Amsterdam þar sem andstæðingar styrjaldarinnar voru fjölmargir og mótmæla- aðgerðir algengar eins og í öðrum stórborgum í Evrópu. Þá hefur það hugsan- lega sitt að segja að Amsterdam er á þessum árum orðin ein af háborgum nú- tímalista þar sem hvers kyns nýjungar féllu í góðan jarðveg. Á sjöunda áratugn- 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.