Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1987, Qupperneq 57
Bréfið andi kláðann í framfótunum og er búið að járna hann eður ei? Eg bið yður, elsku mamma Jevdokía Fjodorovna, að þvo honum endi- lega framfæturna með sápu sem ég skildi eftir á bak við helgimynd- irnar, en ef pabbi er búinn með sápuna, þá kaupið meira í Krasnodar og guð mun ekki yfirgefa yður. Eg get ennfremur lýst því að hérna eru sveitir bláfátækar, bændurnir fela sig úti í skógi með hrossin sín fyrir okkar rauðu örnum, hér er lítið um hveiti, það sprettur svo illa að við bara hlæjum að því. Bændur sá rúgi og höfrum sömuleiðis. Hér vex humall á spýtum svo það lítur mjög akkúrat út, úr honum brugga þeir landa. I öðrum línum þessa bréfs ætla ég að flýta mér að lýsa pabba mín- um hvernig hann hjó í spað bróður minn Fjodor Tímofeítsj Kúr- djúkov og það var fyrir ári síðan. Okkar rauða hersveit félaga Pavlítsjenko sótti fram til Rostov þegar svik áttu sér stað í okkar röðum. En hann pabbi var í þann tíma sveitarforingi hjá Deníkin. Þeir sem hann sáu sögðu að hann bar á sér medalíur eins og undir gömlu stjórninni. Og vegna þeirra svika vorum við allir teknir til fanga og Fjodor bróðir kom fyrir auglit pabba. Og hann pabbi fór að skera Fjodor segjandi — skepna, rauði hundur, tíkarsonur og svoleiðis og skar fram í myrkur þangað til Fjodor Tímofeítsj bróðir lést. Eg skrifaði þá bréf handa þér hvernig hann Fédja yðar liggur og enginn kross yfir. En pabbi náði mér með bréfið og sagði: þið eruð börn ykkar móður, þið eruð hennar hórukyn, ég barnaði mömmu ykkar og mun barna, líf mitt er búið, tortíma skal ég sæði mínu fyrir sannleikann og ýmislegt fleira. Eg tók á mig þjáningu frá honum eins og frelsarinn Jesús Kristur. Svo flúði ég skjótt frá pabba og komst í mína sveit félaga Pavlitsjenko. Og okkar sveit fékk skipun um að fara til borgarinnar Voronézh að fá liðsauka, þar fengum við liðsauka og líka hesta, töskur, marghleypur og allt sem okkur bar. Voronészh get ég lýst þannig, elsku mamma Jevdokía Fjodorovna, að þetta er mjög glæsilegur bær, stærri víst en Krasnodar, fólkið þar er mjög fallegt og hægt að baða sig í ánni. Við fengum tvö pund af brauði á dag, hálf pund af kjöti og sykur við hæfi, svo við drukkum sætt te þegar við fórum á fætur, á kvöldin sömuleiðis og gleymdum hungrinu, en í hádeginu fékk ég pönnukökur eða gæsakjöt hjá Semj- on Tímofeítsj bróður og lagði mig til hvíldar eftir það. I þann tíma vildi allt herfylkið fá Semjon Tímofeítsj fyrir foringja fyrir hans fífl- 447
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.