Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 85
Dœmd til ad hrekjast hleypur út til hjálpar og horfir um leið á sig með augum nemendanna í sjötta bé: Gluggarnir á stofunni snúa út að Lækjargötu. Hver veit nema þau hafi verið á glápinu. Já ugglaust. Alda háhæluð á harðaspani í þrönga pilsinu að hlaupa eftir rauðri blöðru með golftreyjuna flakandi og brúna uppsetta hárið á niðurleið. Tilvalin Ófelía. (67) Aðalatriðið í þessari lýsingu og eina hugsun Oldu er hennar eigin mynd: skórnir, þrönga pilsið, golftreyjan, hárið og hún að taka sig út á hlaupum. Hér er hún beinlínis komin á svið, persóna í frægu drama, með hóp áhorf- enda. Oft gegna slíkar sviðsetningar því hlutverki að vekja athygli á hvað Alda er sérstök og öðruvísi en aðrar konur. I draumórum sínum um ferðalög þeirra Antons sviðsetur hún þau á miðju Péturstorginu í Róm: Svo stormar þú stórglæsilegur yfir Péturstorgið og lítur í allar áttir hvort það er ekki maður við mann að undrast þessa stórfenglegu konu við hliðina á þér og þegar einhver blístrar þá gengur þú uppað honum og segir: Og þar- aðauki talar hún níu tungumál. (95) Hann talar, hún sýnir sig. Ahersla Oldu á augnaráðið nálgast algera sjálfspeglun (narkissisma). Þeg- ar hún hefur ekki augu til að skilgreina sig út frá horfir hún á sig í spegli. Það gerir hún t.a.m. fyrsta skóladaginn eftir dauða Steindórs, þegar hún hefur legið uppi í rúmi og drukkið alla helgina: Augun minni en venjulega og svolítið skásett, en það gefur Öldu mongólsk- an sjarma. Hún er afskaplega vel til höfð, hvert hár uppsett á sínum stað, í rauða prjónakjólnum, sem leynir ekki fullkomnum skúlptúr líkamans. Muna að minna sig á eigið ágæti, ytra sem innra. (25-26) í frímínútunum þann sama dag dundar hún sér „við málningarstörf á salerninu", úðar á sig ilmvatni, „hressir aðeins upp á andlitið og penslar varirnar listilega" (26): „Ég er alveg einsog klippt útúr blaði“ (26). Síðan gengur hún inn á kennarastofuna, og það bregst ekki að Anton lítur upp „og bregður við að sjá hina illræmdu ekkju svo glæsilega á brún“ (26). A þennan hátt sækir hún hvað eftir annað staðfestingu á sjálfri sér í speglinum. Hún hefur hann til að styðjast við, og hann verður henni jafn- gildi augnaráðsins: Það sem hefur nefnilega bjargað mér um dagana er að vita: ég er stórkost- 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.