Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 97
D<smd til að hrekjast ef til vill elskhugarnir. I þessari lýsingu eru þeir gerðir hlægilegir. Karlar sem hópur, algerlega persónulausir og stjórnað af konu. „Ég minnist þess vel að þér líkaði aldrei að heyra mig hlæja" (163) segir Alda eitt sinn í einræðum sínum við Anton. Og það er ekki nema von, því að hinn gróteski hlátur hæðist að karlmennskunni, gerir lítið úr henni og brýtur hana niður. Og gróteska Tímaþjófsins beinist mjög að karlmönnum. Einnig þeir eru líkamar, undirlagðir hrörnuninni. Þannig hugsar Alda til Antons: Og hvað vissi ég hvernig þú yrðir á skrokkinn. Kannski með gráar hárlufsur á bringu, undir höndum, með kellíngabrjóst og mjaðmir. Þú en nógu reffilegur í fötum, en hvernig á ég að vita, hvað undir þeim leynist. Æðahnútar? (171) Þannig verður hnignun kennarastofunnar á táknrænan hátt lýsing á hruni karlveldis. Eftir síðara afmælið á kennarastofunni sem jafnframt boð- ar dauða Oldu segir: Eg sit lemstruð eftir þetta litla hóf og hugleiði hnignun kennarastofunnar. Erpir fer í tíma með símaskrá undir hendinni í stað skjalatösku. Hilbert þýskukennari festir bindið þegar hann er að setja hljómplötu í umslag og horfir undrandi á hana hanga framan á sér. Hróp og köll berast inn um gluggann. Strákarnir í fimmta bé eru að ýta trabanti Vigfúsar heyrnarlausa í gang og hann stekkur óvart inní aftursætið en ekki undir stýri. (176) Ein gróteskasta mynd bókarinnar beinist að því að brjóta niður andstæð- urnar lárétt/lóðrétt og felst í samlíkingu Antons við styttu Jóns Sigurðs- sonar. Þessi stytta sem allt snýst í kringum (og þjóðin og sagnfræðin hafa reist) trónir á miðjum Austurvelli í miðri höfuðborg landsins. „Mér hrýs hugur við að afplána biðina á Austurvelli, gangandi hringi kringum styttu Jóns, en ég finn ekki upp á neinu öðru til að drepa tímann" (7) segir svo sláandi í upphafi bókar. Þessi trónandi stytta er skýrt fallusartákn, eitt af mörgum í sögunni. Áður hefur verið minnst á regnhlífina sem Anton spennir upp fyrir Öldu en fýkur í næstu vindkviðu. I dómkirkjunni horfir Alda á Anton, syngja „Rís þú unga Islands merki“ (9) og í næstu andrá er honum líkt við „tvifara þjóðhetjunnar" (19). Þannig er sagan sífellt að líkja Antoni við styttuna: „Hann er þéttur á velli eins og stytta mikilmennis" (186), og Oldu leggur hann hiklaust að sínum „fögru fótum einsog stúdína blómsveig að styttunni hans Jóns á þjóðhátíðardaginn." (42) Þegar Alda hittir Anton í bænum er það jafnan á Austurvelli í námunda eða við stytt- una: „Kondu margblessaður Bangsímon á Austurvelli, við styttu Jóns Sig- urðssonar" (77). Þegar hún svo eitt sinn hittir hann þar um jólaleytið koma 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.