Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 27
Adrepur skuli telja til Islendinga sagna eða draga ranga ályktun af því hvaða verk eru prentuð í bókaflokkinum IF: Þá er að athuga hvaða sögur og þættir eru í útgáfu Svh. Fyrst er að nefna, að Landnámu, Islendingabók og Kristni sögu vantar og er töluverð eftirsjá í þeim, einkum Landnámu, því að oft eru sömu persónur nefndar þar og í ís- lendinga sögum. Astæðan fyrir þessu er sennilega sú að samkvæmt því sem sagt er í forspjalli er verið að kynna Islendinga sögur sem bókmenntir og Landnáma verður vart talin skemmtilestur öll. (405-406) Nema hér séu á ferðinni nýjungar í fornum fræðum þótt þær séu í látlausum búningi; engum hefur fyrr hugkvæmst að telja til einnar bókmenntategundar þau verk sem nefna sama fólkið og geta lærðir og leikir nú skemmt sér við að flokka saman verk á nýjan leik. Ný er einnig skilgreiningin á hugtakinu bók- menntir: það er sá lestur sem kallast getur skemmtilegur, og mega þá margir rithöfundar fara að vara sig. Fyrir okkur vakti ekki að gera flokkunarbyltingu í fræðunum: það er löngu fastmótuð venja hvaða sögur eru taldar Islendinga sögur og þeirri hefð fylgdum við í meginatriðum. Heldur flóknara er að velja þá þætti sem prentaðir eru í samfélagi sagna og við prentum heldur fleiri en gert hefur verið í fyrri lestrarútgáfum sagna og þátta. Líf íslenskra fornbókmennta veltur á því að þær séu jafnan tiltækar almenn- ingi í hentugum lestrarútgáfum sem byggja á traustum rannsóknum textafræð- mga, sagnfræðinga og bókmenntafræðinga. Þær viðtökur sem útgáfa okkar hef- ur fengið sýnir svo ekki verður um villst að íslenskum almenningi er annt um bókmenntaarfinn. Og þá er bara að halda áfram því enn er margt ógert; hvar eru t.d. lestrarútgáfur Heimskringlu eða annarra konungasagna, biskupasagna, helgisagna, fornra fræðatexta, skemmtisagna um fornaldarhetjur og riddara, o.s.frv.? 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.