Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 7
Skáldverk Þetta er saga um Jjölskyldu, þijá ættliði sem búa ýmist í sveit eða borg, þótt einkum sé dvalið við íbúa í einu húsi í Reykjavík. Ótal eftirminnilegar persónur spretta Ijóslifandi fram í hnitmiðuðum dráttum, hver með sínu sérstaka móti, þótt ættarfylgjan setji mark sitt á alla. Andblæ eftirstríðsár- anna er til skila haldið af kost- gæfni og næmi höfundar fyrir blæbrigðum hversdagslífsins er PÉTUR GUNNARSSON Hversdags- höllin einstakt, hvort heldur hann lýsir veröld barna eða fullorðinna. Frá- sögnin er ýmist gáskafull eða ang- urvær, hæg eða fjörug — höfundur leyfir sér ýmsa kostuiega útúr- dúra og persónulegar hugleiðingar um tilveru þessa fólks — tilveru okkar allra. Þetta er saga um íslendinga og öll þau gervi sem við tökum á okk- ur í dagsins önn. Þetta er saga um draum allra íslendinga um að vera sjálfs sín herra og þær rústir sem sá draumur getur lagt líf manna í — hún er grátbrosleg og grípandi. Hversdagshöllin er 203 bls. Verð: 2580,- Félagsverð: 2193,- Pétur Gunnarsson fæddist áríð 1947 í Reykjavík. Áríð 1973 kom út hans fyrsta bók, Splunkunýr dagur sem geymdi Ijóð, en 1976 kom skáldsagan Punktur punkt- ur komma strik sem er einhver alvinsælasta skáld- saga sem komið hefur hér út á síðustu árum. Hversdagshöllin er níunda bók höfundar. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.