Alþýðublaðið - 04.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Mánudaginn 4. ágúst. 179 töíubiað. Flugiö. Koma fyrstu flugunnar. (Einkaskeytl til Alþýðubiaðsins.) Höfn í Hornáfirði, 2. ágúst ki. 17. Flugvél nr. 4 komin. Foring- inn Neison iætur mjög vei at feiðinni. Vélar í ágætu standi. Lpnding tókst ágætiega. Tvær vélarnar sneru attur til Skot- lands, koma væntanlega á morgun. 0nmu* flugan kemur. (Eiokaskeyti til Aiþýðubiaðsins.) hefir áformað að fljúga yfir At- lantshafið stuttu á ettir hinum, og fær hann að nota beozln það, sam þeir hafa aflögum. Ætiar hann að þræða sömu lelðina. Hornafírði 3. ágúst kl. 16. Tveir togar&r hafa fundið Wade og flugvél hans. Vélabil- unin er iitil, leki á benzínleiðsl- unni. Vélin er úr öllum háska og búist við viðgerð svo fljót- lega, að vélin } eti haldið áfram hlngað í nótt ®< a fyrra máiið. Smith flugstjóri lét ekki iila af ferðinni hingað og veðrinu; kvað þó hafa verið allmikla þoku á nokkru svæði. Erlend síraskeyti. Elsku maðurinn minn, Sigurð- ur Runólfsson, andaðist 25. f. m. í sjúkrahúsinu á Akureyri. JarðarfSrin fer fram þriðjud. 5. þ. m. kl. I e. h. þar á staðn- am. Rvík, 4. ágúst 1924« Rósa Benjamínsdóttir og börn. Alnmmiam-pottar, 'katlar, -köunar, 'brúsar,' pOnnar og alls konar aluminium- búsáhöid bezt og ódýrust hjá Höfn í Hornafirði, 3. ágúsk Fiugvéi Smlths kom nokkru fyrir kí. 2 hingað; var rúmar 6 kiukkustundir á leiðinni. Lfðan mannanna góð. Vélin hafði reyast vel alla leið. Lending hér gekk ágætiega þrátt fyrir nokkurn storm. Fiugvél [nr. 3 varð að setjast milli Orkneyja og Fær- eyja végna mótorbilunar og var leitað af herskipum, en fanst af togara í nánd við Orkneyjar; ktmur hingað hið íyrsta. Alþýðublaðið hefir gert ráð- stafanir til að fá frá Hornafirði fréttir ja'nóðum sem eitthvað gerist frekara tíðiada, og mun blaðið fá skeyti þegar um það, er flugurnar leggja af stað hing- sð frá Hornafirði. Fréttastofan hefir um fram það, er greinir í einkaskeytuu- um, þetta ai fluglnu að segja: Lundúnum, 2. ágúst. ítalski flugmaðurinn Locatélll I K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Khöfn, i. ágúst. Skttðabótanc fndin fer til Lnndúna. Frá París e- símað: Louis Barthou, formr ður skaðabóta- netndarinnar, o ; fleiri menn úr nefndinnl ern farnir af stað til Lundúna á ráðstefnuna þar. ' Yandt af vinsemd. Frá Lundúnum er sfmað: Her- rlot forsætisráðherra hefir orðið til þess að skifta sér af úrskurð- um enskra dómstóla. Er það mái þannig vaxlð, að transkur þegn, Vaquir að nafni, hefir verið dæmdur til dauða f Eng- landi fyrir morð, er hann framdi þar, en Herriot hefir beðið hon- um grlða. Hafa þessi afskifti hans mæist iila fyrlr og valda mlklnm vardræðum. Samkvæmt enskri dómsmáiavenju er það nærfelt ógerningur að raska duuðadómi, en hins vegar er Herriot forsætisráðherra vinaríkis Breta.og auk þrss gestur þeirra og þvi i!t að ntita bón hans. Vínsmyglanir í Noregi. Frá Kristjaníu er símað: Smygl- urum á Kristjriníufirði ijöigar dag frá degi. Hefir toligæzlan gert 163000 lítra af spíritus upp- tæka á 8 dögum. Nýjar ráðstat- anir hata verið gerðar tii þess að sporna við þessum ófögnuði, en þær hata enn sem komið er reynst árangurslausar. Tollþjónar hafa enn þá leyfi tll þess að skjóta á menn, sem þeir áiíta að séu að smygla vlnl til iands. Khöfn, 2. ágúst. Samningar Kússa og Breta. Frá Lundúnnm er sfmað: Von- laust er um nokkurn árangur af fuudl Rússa og Breta. Með því að Rússar hafa ekki getað feugið lán í Lundúnum, neita þeir að • g'era samning við cnsku stjórn- I ina um greiðsiu gamalla skuida.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.