Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 18
ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR GUÐMUNDUR P. ÓLAFSSON PERLUR í náttúru íslands Aldrei hefur íslensku landslagi verið lýst á prenti í máli og mynd- um eins og gert er í þessarifork- unnarfögru bók. Hún er eftir sama höfund og í sama broti og bókin Fuglar í náttúru íslands sem hlaut á sínum tíma fádæma undirtektir gagnrýnenda og lesenda. Hér eru 400 blaðsíður ífuUum litum, enda um að ræða eitt stærsta litmyndaverk sem út hef- ur komið á íslensku. Fyrri hluti verksins hefur að geyma yflrlit um jarðsöguna og kenningar um það hvernig ísland reis úr sæ, hvernig landslag verður til mótast og eyð- ist og loks hvernig sambúð mar.n- anna og landslagsins er háttað. í síðari hlutanum er lýst um 70 stöðum á landinu, ýmist hjart- fólgnum ellegar tiltölulega lítt þekktum, en einstæðum í sinni röð. Þeim eru gerð skil í máli, kort- um af kennileitum og ekki síst: stórfenglegum myndum. Saman við jarðfræðifróðleikinn blandast ýmiss konar efni úr þjóðardjúpinu, sagnir og Ijóð. Þannig er þetta reisubók umfeg- urð landsins og hvatning til að kynnast því og umgangast af þeirri virðingu sem því ber. Verð: 11.800,- Félagsverð: 10.030,- Guðmundur P. Ólafsson er fæddur á Húsavík 1941. Hann er líffræðingur og hefur starfað við kennslu og ' samið námsefni í líffræðt Undanfarin ár hefur hann unnið að gerð bókanna Fuglar í náttúru íslands og Perlur í náttúru íslands. Guðmundur er búsettur í 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.