Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 24
ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR SILJA AÐALSTEINSDÓTTIR ÁSBJÖRN MORTHENS Bubbi „Ég er það semfólk heldur að ég sé. Ætli það séu ekki til hundrað og fimmtíu átgáfur af mér? Kannski þúsund. Kannski jafn- margar og seld eintök af síðustu plötu. Tuttugu þúsund Bubbar! Svo ætlarfólk að hitta sína utgáfu en hittir einhverja allt aðra og fer í Jyiu. “ í þessari kröftugu bók lýsa Ás- björn og Silja ævi og ferli Bubba Morthens á lifandi og einlægan hátt: Bernskan í Vogunum, mis- heppnuð skólagangan, dvölin hjá Dönum, farandverkamennskan, árin tíu á toppi íslenskrar rokk- tónlistar, freistingar dópsins, sorg- irnar og ástin. Nú þarf enginn að fara í fýlu. Hér Jinna allir sinn Bubba og fá að kynnast honum náið, með hjálp vandaðrar frá- sagnar, fjölmargra texta, á annað hundrað Ijósmynda og ítarlegrar plötu- og nafnaskrár. Bókin er 286 bls. Verð: 2.980,- Félagsverð: 2.533,- Óbundin: 1980,- Siija Aðálsteinsdóttir (f. 1943) er þekkt fyrir ritstörf af ýmsu tagi. Hún hefur verið ritstjóri Tímarits Máls og menningar og Þjóðviljans, skrifað um bókmenntir og þýtt jjölda bóka. í ár koma út eftir hana tvær bækur, Orð af orði (sjá bls. 60) og Bubbi í samvinnu við Ásbjörn Morthens. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.