Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 33
Syrtlur NÍNA BERBEROVA Undirleikarinn Aðalpersónan í þessari sögu, Sonja, er fædd utan hjónabands og Jlytur til Pétursborgar með móður sinni á árum rússnesku byltingarinnar. Húnfetar í fótspor móðurinnar og gerist píanó- leikari en atvikin haga því svo að hlut- skipti hennar verður að leika undir hjá frægri söngkonu. Sonja lifir sig inn í einkalíf stjörnunnar og þráir að leika stærra hlutverk í lífinu en hún gerir — en allt kemur fyrir ekki BRUCE CHATWIN Utz Aðalsmaðurinn Kaspar Utz býr ásamt þjónustustúlku í tveggja herbergja íbúð í Prag þar sem hann geymir líka óviðjafnanlegt safn sitt af Meissen- postulíni. Sögumaður kemur á fund hans og verður margs vísari um örlög safnsins og Utz sjátfs. Höfundur lýsir hér sálarlífi ástríðusafnarans og af- drífum gamals og sérkennilegs menn- ingararfs í stalínisma eftirstríðs- áranna. Þar spinnast inn sögur um Nína Berberova fæddist í Péturs- borg áríð 1901. Áríð 1922 sendi hún frá sér fyrstu Ijóðábók sína. Hún sett- ist að í París árið 1925, en hefur búið í Bandaríkjunum frá 1950 og kenndi lengi við háskóla þar. Undanfarinn áratug hefur mjög aukist áhugi á skáldverkum hennar. Undirleikarínn er 85 bls. Árni Berg- mann þýddi úr rússnesku. evrópskan aðal. um gyðinga og skríf- Jinna kommúnismans. Bruce Chatwinfæddist áríð 1940 á EnglandL Hann var mikiUferðalangur og fór um Asíu, Sovétríkin, Austur- Evrópu, Afríku, Suður-Ameríku og Ástralíu. Eftir hann liggja bæði skáldsögur og greinasafn, en hann léstfyrir aldur fram árið 1989. Unnur Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon þýddu bókina sem er 119 bls. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.