Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 38
Bókaklúbbar mm itfT Gulur Rauður Grænn OG Blár B A R N A B Ó K A K L Ú B B U R M Á L S O G MENNINGAR Á síðastliðnu sumrí hleypti Mál og menning af stokkunum nýjum barna- bókaklúbbi sem hlaut nafnið Gulur, rauður, grænn og blár. Markmið með stofnun klúbbsins er að aukafjölbreytni og útbreiðslu vand- aðra og skemmtilegra barnabóka og efla með því lestrar- og bókmennta- áhuga og málkennd barncv Fátt er skemmtilegra en að lesa góða bók og því fyrr sem börn læra að meta þá skemmtan því betra. Nú á árí læsis hefur einnig réttilega veríð bent á mikilvægi lestrarþjálfunar. Börn og unglingar sem geta auðveldlega lesið texta og tileinkað sér hann eru mun betur á vegi stödd í námi en þau sem ekki hafa lestur á valdi sínu. Klúbbnum er skipt í fjóra flokka eftvr aldrí lesenda. Gulur er fyrír börnfram að 3ja ára aldrí, rauður fyrír 3-6 ára börn, grænn fyrír 7-11 ára og blár fyrír 12 ára og eldrt Með þessarí skipt- ingu er hægt að miða efnið við þroska hvers aldurshóps. * Félagar Jlytjast sjáljkrafa milli flokka eftir því sem þeir eldast eða samkvæmt eigin ósk og þannig vex klúbburinn með barninu. Klúbburinn býður bækur af marg- víslegum toga, alltfrá bendibókum fyrír yngstu börnin til skáldsagna og fræðsluefnis fyrir unglinga. Bækurnar eru nýjar útgáfur nýrra eða sígildra verka eða endurútgáf- ur vinsælla bóka fráfyrrí árum. Klúbburínn kemur til móts viðfor- eldra og uppalendur sem vilja kaupa vandað lesefni handa börn- um sínum og býður allar bækur á verði sem er 25-35% lægra en út úr búð. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.