Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 52
Þýddar barnabækur EMIL LUDVIK, ZDENEK MILER Níski haninn Gullfalleg tékknesk mydabók efiir sömu höfunda og Lata stelpan sem alltr muna eftirfrá síðasta árt Báðar bækurnar eru endurútgefnar óbreyttar frá árinu 1960 í fiokknum Segðu mér söguna aftur, safni sí- gitdra myndabóka í endurútgáfu. Níski haninn segir frá hana og hænu sem skiptu öllum krásum jafnt á milli sín uns dag einn að haninn gerist eigingjarn og gleymir að gefa hænunni með sér. Nískan kemur hananum í koll en alltfer þó vel að lokum því hænan góða bregst honum ekki. Verð: 880,- Félagsverð: 748,- Hallfireður Örn Eiríksson þýddi sög- urnar sem eru 32 blaðsíður hvor. SERGEI PROKOFIEF Pétur og úlfurinn Sergei Prokofief færir hér í orð tónverk sitt um Pétur sem gengur út á engið og horfir á hvernig dýrín ógna hvert öðru. Mesti ógn- valdurinn er úlfurinn sem getur étið þau öll og Pétur með. En Pétur er óhræddur og með kænsku lokkar hannn úlfinn í snöru og fær veiðimennina til að hjálpa sér með hann í dýragarðinn í stað þess að ráða niðurlögum hans. Þessi sígilda og bráðskemmtilega barna- saga er hér endurútgefin óbreytt í þýðingu Öldu Ægis. Bókin er 60 bls. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.