Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 46
horfum Huxleys, hve fráleitt það væri að kalla hann materialista og tilfærði eftir hon- um: Á öðrum stað segir Huxley: „Vér lifum í heimi fullum eymdar og fávisku, og það er auðsæ og skýlaus skylda og hlutverk hvers manns að leitast við að bæta og fegra þann litla afkima heimsins, sem hann lifir í, að eyða bölinu og auka þekkinguna og far- sældina. En til þess að geta það þarf maður að trúa tvennu: að vér getum skilið lögmál náttúrunnar, að þekkingu vorri á þeim sé í raun og veru engin takmörk sett, og í öðru lagi að vilji vor geti haft og hafi varanleg áhrif á rás viðburðanna.“ I hvortveggju þessum tilfærðu ummælum má segja að felist trúarjátning og siðalærdómur Hux- leys; og mjög lík ummæli þessu mætti til- (j a', ?ÁÁ: /,// , , tt*j (.j/tt'U jf''1 ‘C/t*, j/. (*J írvsti f'anÆ> ftniu+t f jL /siS /trfu.venf, a-j, /i4rtr-rtub </ tnvv; IJJ /ujt jrt/j 1' ájacjttn fltluj (UitA /UC& **j Q<Uia*), (jtUyduj Zc/tt-( la. iucttvvjj jj ja-rtíCi/c a//r;tr rj ja///(rrtt u /aartauirtt, £«■ julxn*u Aojm-( -/tsvdii fUj fllt> aSlist',' Jtj /j /*/ /usjdsV /rrtr-ttit/, au> /tJts. //v'moc-*-~ts fuUtttu Hfr/i HakJfrus t íírj-t-ct /frlxjr/, r£rU (k/ /u-tu 9>r/ úisiJt c/t-t*. '/mjl** fujfj Ql/rickrus tLiffn /Tfym <& jtrr /Lmv Otusv (ju/ietutcC^, uteC« foucnttt' fci flart—•«' ÍH/iíutZjaJ /errjtu ,/<t///ta ju**-** . CÍj i(> JLcJr kcnxt, : gj lu/Jtyt, fe/aj, rs \aj jíLj-rrTí/Ílxau. Lj /iO Áoc*s wai/xOs u-, n Jdtif t*' ýin/hnCxj frzuf eáfi fiví/aéttiaS fjj f/t'ki <ru*fí /hiLU fftue/, ija/jÁus; ftrcv a/0 ju ai (JL Uý Cn„í, fótvi^au ', Cj Jt,/ /,■■,„ C.f" t*j atcU /ifj íic. !i aj U4*. , ■ /,/ i„(/>J*j<<***/, allU«< /u'iU,-r. jj íuj, Jia-riz/, (hup/c*. U*tda*v, uuw u flrttAJ. (>J juai/í/ íu/■ 'f/kúta, jU ttUÁaaj Cjöt . X* cj jauu, ei ít mit-tiu /aC .j______ ---- ÁtW'H, . —_ taUá/, jj iaujrau a-j jrU' /rju/t,,., ,/tí/tt<u frtur (*,t</,/,, . *(,,r ,, Úr bréfi frá Benedikt til Kristjáns Jónasarsonar (sbr. bls. 37 hér). færa úr ritum flestra hinna nefndu manna ef rúmið leyfði. Hann varði síðan þá afstöðu pósitívista að láta ekki leiðast út í „metafýsiskar spekúla- tiónir“: Enginn þessara manna þykist heldur hafa „ráðið gátur lífsins"; þeir skildu betur en svo takmörk krafta sinna og ómælileik til- verunnar. En þeir leituðust við að stækka verksvið mannsandans einmitt með því að ætla kröftum sínum af og villast eigi út í ófrjóar metafýsiskar spekúlatiónir. Ekki heldur munu þeir hafa áiitið sig nein óska- böm guðs, er hann hefði sérstaklega veitt þessa „innri skyggni", sem höf. talar um, að guð gefi sérílagi sínum útvöldu. En þeir hafa náð tilgangi sínum; þeir hafa auðgað mannlífið að nýrri frjósamri þekkingu, þeir hafa fundið sannindi, sem eigi eru minna verð en lögmál þau, er þeir Kepler og New- ton fundu. Eða er það meining höf. að t.d. þyngdarlögmálið sé ekki efnislegt lögmál? Enn varði Benedikt töluverðu máli til að verja skoðanir Huxleys og sagði að lokum: Það er mikill lærdómur fólginn í því að skyggnast inn í sálarlíf þeirra manna, sem almennt eru kallaðir vantrúarmenn, eins og prófessor Huxley, sem önga trúarjátning viðurkenndi, en sagði að trú (Religion) væri of háleit og helg til þess að fleipra og guma með hana eins og gert væri eða steypa hana í orþódoxum formum. Af sálarlífi þessara manna má sjá að fríhyggjendur geta öðlast þann sálarfrið og jafnvægi, sem kirkjan segist ein geta veitt sínum orþ- ódoxu játendum. Af því má og sjá að hinir orþódoxu, sem kalla sig eina trúmenn og áfellast fríhyggjendur, gætu lært og ættu að læra sanna auðmýkt, og sannarlegt trúnað- artraust af þessum svokölluðu vantrúar- mönnum. 44 TMM 1991:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.