Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 52
Egils Skallagrímssonar, þá að mæta dauða sínum glaður og með góðan vilja. Látum þessa ævistöku Benedikts verða lokaorð hér: Öll var ævin sem ævintýri glatt, í frumskógum fagurskrýddum. Og enn skal ganga glöðum huga örfá ógengin ævispor. 1. Nýlegt dæmi um þennan þátt í fari Benedikts er frásögn Stefáns Jónssonar í æskuminningum sín- um, Að breyta fjalli, Reykjavík 1987. Bls. 183- 187. 2. Lbs. 4156, 4to. 3. Sjá Amór Sigurjónsson. „Trúvillingurinn". Ein- ars saga Asmundssonar. I. Reykjavík 1957. Bls. 258-316. 4. Sama. Bls. 311. 5. Sama. Bls. 265-266. 6. Bréf fengið um hendur Karls Kristjánssonar. 7. Lbs. 3567, 4to. 8. Sama. 9. Sama. 10. Sveinn Skorri Höskuldsson. „Ófeigur í Skörðum og félagar". Skírnir. Reykjavík 1970. Bls. 92-93. 11. Enn birti Matthías Jochumson í Stefni 25. febr. 1895 skopkvæði án höfundamafns, „„Belgur" við Mývatn og „Kerling“ í Eyjafirði", sem inn- legg í deiluna. Sbr. Matthías Jochumson. Ljóð- mœli. IV bindi. Reykjavík 1905. Bls. 27-29. 12. Skjalasafn S.-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurkaup- staðar. Nr. E. 106. Á bréfið vantar ártalið, en af efni þess sést að um það þarf ekki að leika vafi. 13. Lbs. 4156, 4to. 14. Bréf fengin um hendur Þórhalls Tryggvasonar. 15. Lbs. 4419, 4to. 16. [Grímur Thomsen]. „Heimspeki og guðfræði". Kirkjublaðið. Reykjavík febr. 1896. Bls. 18-19. 17. Sama. Bls. 19. 18. Sama. Bls. 22-23. 19. Sama. Bls. 24. 20. Sama. Bls. 25-26. 21. Grímur lést 27. nóv. 1896. Hann hafði á sínum tíma ekki tekið þátt í deilunum um rómantík og raunsæi, er þeir háðu einkum Benedikt Gröndal, Hannes Hafstein og Gestur Pálsson, og hafði m.a.s. notið nokkurrar hylli af raunsæismönnum umfram skáldbræður sína af rómantísku kynslóð- inni. í septemberhefti Kirkjublaðsins 1896 birti svo Grímur greinina „Trú“, sem hlýtur að hafa verið eitt hið síðasta eftir hann sem birtist að honum lifandi. 22. Fremstu örkina vantar á þetta bréf Benedikts, en í því er hann sýnilega að svara bréfi frá Sigurði, dags. 18. des. 1895. 23. Skjalasafn S.-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurkaup- staðar. Nr. E 106. Hér vísar Benedikt til eftirfar- andi orða í bréfí Sigurðar 18. des. 1895: „Ég get samt eigi horfið svo að hinu praktiskara efni bréfsins að ég eigi minnist á setningu, sem Jón í Múla sagði um daginn og sem ég ætla mér að láta hann verja betur síðar: „Guðstrúarmaðurinn hef- ur, að öllu öðru jöfnu, færri skilyrði fyrir því að vera vandaður maður en hinn sem afneitar guði.“ Hér er ég hræddur um að sé „Misvisning" hjá mínum elskulega frænda. Okkur er vant að koma sérl. vel saman, en hér get ég ekki verið með lengur." (Lbs. 4418,4to.). 24. Bréf fengið um hendur Sigurðar Hrafns Þórólfs- sonar. 25. Skjalasafn S.-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurkaup- staðar. Nr. E. 150. 26. Bréf fengið um hendur Malínar Hjartardóttur. 27. Sjá Sveinn Skorri Höskuldsson. „Síðustu æviár Benedikts á Auðnum“. Árbók Þingeyinga 1988. XXXI árg. Húsavík 1989. Bls. 14-29. 28. Bréf fengið um hendur Sigurðar Hrafns Þórólfs- sonar. 29. Hér vitnar Benedikt í tvö fyrstu erindin í kvæði danska skáldsins Axels Juels, „Glæden, Sorgen og Lykken". 30. Hér vitnar Benedikt — væntanlega eftir minni — í lokalínur kvæðis Jonasar Lie, „Den Fugl Fpnix", er hljóða svo: Mer end en glimrende Stjeme i Nathimlens Dunkelhed, — et Led af din tænkende Hjerne, o, kjæmpende Menneskehed! Jonas Lie. Samlede Vœrker. X Bind. Kria & Kbh. 1914. Bls 375. 31. Bréf fengið um hendur Sigríðar Bjarklind. 50 TMM 1991:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.