Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 94
Antti Tuuri Heimsóknin i Maturinn átti að vera til um tólfleytið. Ladogin kom með borgarstjór- anum, þeir höfðu rúntað um á borgarstjórabílnum. Við heilsuðumst. Ladogin hafði túlk með sér, háa konu og grannvaxna sem Malmberg hafði hitt í Moskvu. Þegar Malmberg frétti hvaða túlkur væri með Ladogin, sagði hann okkur að þetta væri viðkunnanleg kona og snjöll að þýða. í Moskvu höfðu þeir stundum fengið túlka sem voru rétt færir um að þýða samtöl íshokkíleikara og allt fór í baklás þegar útskýra átti viðskiptin sem fundað var um.Malmberg hélt því fram, að um leið og túlkur í Moskvu opnaði munninn, mætti finna hvort samningamenn nágrannans legðu nokkuð upp úr viðræðunum, nema því aðeins að túlkurinn væri finnskur. Malmberg sagði þetta einnig núna, túlkurinn þýddi það fyrir Ladogin, sem starði á Malmberg en stökk ekki bros. Ég spurði hvaða drykk Ladogin vildi fyrir matinn. Ég sá að hann hafði þörf fyrir einn gráan; hann hafði verið með borgarfulltrúunum um skeið. Ladogin skildi spuminguna óþýdda, sagði: — Viskí, sóda. Síðan fór hann að útskýra eitthvað fyrir túlknum og túlkurinn þýddi. — Félagi Ladogin er þeirrar skoðunar að mörg finnsk fyrirtæki ímyndi sér, að enn í dag geti þau selt gamalt dót og úrelt tæki til Sovétríkjanna. Losnað þangað við allt, sem aðrir geta ekki notað. Við kinkuðum allir kolli við þessa yfirlýsingu. Þjónn kom inn og bar í okkur drykki. Ladogin þreif glas, lyfti því þegjandi í augnhæð, hneigði sig stutt til okkar og drakk vænan sopa. Við drukkum líka. Ég hafði pantað máltíðina fyrir fram og yfirþjónninn kom til að spyrja hvort bera mætti fram forréttinn. Ég játti því, við settumst. 92 TMM 1991:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.