Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 101
og koma staðnum í lag fyrir okkur, svo hægt væri að fara með mikilvægan erlendan gest í gufubaðið. Við gætum farið þangað eftir hálftíma. Meriláinen sagðist verða að fara heim og gekk til að kveðja Ladogin, sem stóð upp, faðmaði og kyssti Meriláinen á munninn. Ladogin útskýrði eitthvað fyrir túlknum í löngu máli, sem hún þýddi: Meriláinen ætti að láta sér annt um framleiðsluna og mennina, menn og framleiðsla sem vel gengi réðu framtíð fyrirtækisins. Að áliti Ladogins gætu iðnrekendurgert þennan heim að ennþá betri dvalarstað, á tímum enduruppbyggingarinn- ar eftir stríð hefði hann sjálfur verið í iðnaðinum, komið á fót timbur- vinnslusamsteypum, sem hver um sig framleiddi á við allan timbur iðnaðinn í Norður-Evrópu. — Þetta voru heldur engar saumastofur, þýddi túlkurinn mál Ladogins, og Ladogin kinkaði kolli og horfði blíðlega á Meriláinen. Meriláinen fór. Borgarstjóri útskýrði, hvemig allt væri með öðrum hætti í svo stóm landi heldur en hjá okkur, að minnsta kosti að magni til, og allar framleiðslutölur verkfræðingum okkar óskiljanlegar. Malmberg sagði sögu af því, hvemig nokkmm árum áður hafði verið reynt að bjóða ensku verslunarfyrirtæki að kaupa hreindýratungur frá Finnlandi og tekist að vekja áhuga fyrirtækisins, en reynslupöntunin hafði verið svo stór, að í hana hefði þurft að drepa öll hreindýr í Lapplandi og skera úr þeim tungumar. — Ekki hefði það nú borgað sig, sagði Malmberg. — Stórt land, miklir tóleransar, sagði borgarstjóri. Eg kvittaði á reikninginn og við fómm burt úr bakherberginu. Ladogin var nú svo dmkkinn, að hann studdi sig þyngslalega við yfirþjóninn og túlkinn, þegar við gengum gegnum matsalinn og fram í forstofu. Borgar- stjórabíllinn hafði verið sendur burtu, en hringt var á hann aftur. Við biðum eftir bílnum í götukantinum, Ladogin studdist við túlkinn og þagði. I bílnum settust borgarstjóri og Malmberg fram í, Ladogin vildi sitja í miðjunni aftur í, milli mín og túlksins, ráðskaðist. — Hvert haldið þið að þið séuð að fara með mig, sagði Ladogin fastmæltur, þegar ekið hafði verið litla stund. — Við emm að fara í gufubað, galaði borgarstjóri úr framsætinu. Túlkurinn útskýrði þetta fyrir Ladogin, sem aftur sat þögull um stund. — Er stríðskompa í gufubaðinu? spurði hann síðan. Borgarstjóri TMM 1991:4 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.