Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 6
Fyrir tveimur vikum áttuð þið að nota dulmálslykil til að finna út lausnina. Rétt svar er: HuRðaskelliR. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina umHveRfis íslanD í 30 tilRaunum. Gleðilega hátíð! í dag eigið þið að svara nokkrum spurningum. lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 3. janúar næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Vísindabók Villa 2. munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Verðlaunaleikur Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 27. desember 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Glæsileg verðlaun Dregið verður úr réttum svörum og hljóta 5 heppnir þátttakendur bókagjöf. 1Hvaða jólasveinn er fjórðií röðinni til byggða? a) Þvörusleikir b) Stúfur c) Skyrgámur d) Kertasníkir 2Hvað heitir apinn hennarlínu langsokks? a) Njáll b) Níels c) Bárður d) Óli 3Með hvaða liði leikurknattspyrnumaðurinn Gylfi Þór sigurðsson? a) Liverpool b) Stoke c) Arsenal d) Swansea 4Hvaða stafur er hægramegin við e á lyklaborði? a) Q b) B c) R d)Æ 17Hver er stjórnandiþáttana Minute to Win it ísland sem sýndir hafa verið á skjá einum? a) Ingólfur Þórarinsson b) Sólmundur Hólm c) Logi Bergmann d) Gísli Marteinn 18eiður smári Guð-johnsen skrifaði á dögunum undir samn- ing við lið á englandi. a) Bolton b) Aston Villa c) Leeds d) Arsenal 13Þessi magnaðaíþróttakona hefur m.a. orðið heimsmeistari í Crossfit. Hvað heitir hún? a) Inga Lind Karlsdóttir b) Marta María Jónasdóttir c) Annie Mist d) Aníta Hinriksdóttir 14Hvað heitir systirelsu í f teiknimynd a) Anna b) Gunna c) Sigga d) Stína rozen- inni? Hrafnhildur krista og ísabella Birta erlingsdætur Sóleyjarrima 87 112 Reykjavík Þorbjörg Rún emilsdóttir 4 ára Aðalstræti 53 470 Þingeyri sunna Daðadóttir 9 ára Austurvegi 1b 900 Vestm.eyjum Óliver Dúi Gíslason 10 ára Leirubakka 10 109 Reykjavík lilja Bríet Daðadóttir 9 ára Hofteigi 28 105 Reykjavík Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar 15Brynjar karl byggirnú stærsta lego-skip í heimi. Hvað heitir það? a) Norræna b) Oasis of the Seas c) Herjólfur d) Titanic 16Hvert er póstnúmeriðí Grindavík? a) 101 b) 200 c) 240 d) 540 19Hvað heitir töfrakon-an sem töfrar oft með einarimikael töframanni? a) Viktoría b) Valdís c) Svandís d) Kleópatra 20Hvað gáfu vitringarnirþrír Jesúbarninu? a) Ull, svekkelsi og fyrru b) Gull, reykelsi og myrru c) Kartöflu í skóinn d) Snuð, bleyjur og barnaföt

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.