Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 7
7Hvað heitir lagið semflutt var fyrir íslands hönd í eurovision í ár? a) Enga fordóma b) Prumpulagið c) Draumur um Nínu d) Til hamingju Ísland 8Hvaða tveir drykkir erunotaðir til að blanda hið eina sanna jólaöl? a) Kók og Pepsi b) Mysa og Kókómjólk c) Vatn og Trópí d) Malt og Appelsín 6Hvað heitir þessi íslenskihandboltamaður sem leikur með Barcelona? a) Guðjón Valur Sigurðsson b) Sigurður Valur Sveinsson c) Bjarki Sigurðsson d) Sigfús Sigurðsson 10Hvað heitir hæstitindur íslands? a) Hvanndalsbræður b) Hofsjökull c) Hvannadalshnjúkur d) Herðubreið 11Hvað heitir höfuðborgDanmerkur? a) Óðinsvé b) Kaupmannahöfn c) Silkeborg d) Hróarskelda 12Hver er menntamála-ráðherra íslands? a) Ólafur Ragnar Grímsson b) Hanna Birna Kristjánsdóttir c) Birgitta Jónsdóttir d) Illugi Gunnarsson 24Hvaða land skartarþessum þjóðfána? a) Spánn b) Þýskaland c) Brasilía d) Svíþjóð 23Hvað heitir jóladaga-talið sem sýnt er á RÚv í ár? a) Jesús og lærisveinarnir b) Pálína með prikið c) Jesús og Jósefína d) Jesús Pétur 25 spurningar 21Hvaða íþróttafélagnotast við þetta merki? a) KR b) Tindastóll c) Víkingur d) ÍBV 9Hvaða lag var valiðóskalag þjóðarinnar í samnefndum þáttum á RÚv? a) Þannig týnist síminn b) Sjómannavalsinn c) Þannig týnist tíminn d) Bjössi á mjólkurbílnum 5Áhvaðahljóðfær spilar lisa simpson? a) Básúnu b) Klarine c) Trompe d) Saxófón 25í sjónvarpinu er sýnd-ur þáttur fyrir krakka, um krakka, sem krakkar fá að stjórna. Hvað heitir hann? a) Stjörnuljós b) Vasaljós c) Stefnu d) Jólaljós i t t t 22í hvaða stjörnumerkier sá sem er fæddur á aðfangadag? a) Naut b) Steingeit c) Krabbi d) Hrútur

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.