Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 1
öt m& ^JfKýOiifioSdðinsi^ 1924 Þriðjudaginn 5. ágúst. 180 tolublað. Flugið (Hraðskeyti. FB.) Hornafirði 4. ág. kl. n50. Fíugvél Leigh Wades, nr. 3, hefir eyðilagst í stórsjó. Annar vængurinn og annað fiotholtið hafa brotnað og vélin skaddast r jög mikið að öðru leyti. Togari er að draga hana til Færeyja. Hersk'pið Ralslgh fer þangað og sækir hana og flytur til Reykjavíkur til viðgerðar, ef fckki verður *hægt að gera við hana í Færeyjum, svo að hún getl tekið þátt i fluginu áiram tit Ameriku, Nefson og Smith fara héðan í dag eða morgun. Verður það endanlega ákveðlð aftlr 2 tíma. (Eiokaskeytl til Alþýðublaðsins.) Hornafirði 4. ág. kl. 1260. Togarl hefir dreglð flugyél Wsdes til Færeyja, en hrept ísjó og otviðri á leiðinni, svo að vélln hefir Jaskast mlkið. Óvlst, að viðgerð * tskist í Færeyjum. Ráðgert er, að Nelson og Smith tasi héðan í nótt eða fyrra málið, Hornafirði s. d. kl. 15»°. Flugvétin nr. 3 aigeriega sokk- in suðaustur af Færeyjum. Gat togarinn, sem dró hr-na, ekki bjargað hannl yegna þess, að stórsjór var. Mennicnit' af vélinni, Leigh Wade og Ogdon, " eru komnir um borð ( herskipið Richmond, sem er á kíð til Reykjavíkur og kamur þangað á morgun. Smith og Nclson fara ekki íyrr en á morgun. Samkvæmt síðusta fréttum l gærkveldi ætluðu flugmennirnir að leggja upp irá Hornafirði kl. 9—10 í dag (5. ág.). Af stað hingað. (Elnkahraöskeytl til Alþýðu- blaðsins). Höfn f Hornafirði, 5. ágúst kl. 920. Flagrélarnar fðru kl. 915, tókst ágœtlega. Síðustu fregnir af flugunnm: Fyrir Skaitárósi kl. io25, Vik 1110. — Ólendandi á höfninni. Setjast á Vlðéyjarsund eða Kópavog. Bátar á báðum stöðum. Herskip- ið Richmond er að koma. Erlend sfmskeyll Khöfn, 2. ágúst. SkaðaDÓtamálIð og Lundúna- fundnrinn. , Á Lundúnafui dí bandamanna hefir Herriot borið fram tiilogu, Bem á að heita hin síðasta af hans hálfu til þess að ráðá iram úr vandræðum skaðabótamálsins. Er tillagan þessi: 1. Skaðabótanefndln hefir úr- skurð um vanrækslur af Þjóð- verja hálfu. Bætlr nefndin við slg einum meðlim, seni sé Áme- rikumaður. 2. Ef úrskurður nefndarinnsr ekki er samþyktur "í einu hljóði, skal ágreiningsatriðum skotið til gerðardóms óvilhallra manna. Skal hann skipaður 3 mönnum og tilnefndur af skaðabófanefnd- inni eða dómstólnum f Haag. 3. Dæmist Þýzkaland hafa vanrækt skyldur sínar, skulu fulltrúar bandamanna kallaðir saman á fund. Viðurkent er i tlllögu Herrlots, að nýja lánið Q Harðflsknr © fsa mjög goð og ódýr. Lúðu- og steinbítsriklingur. Þurkað- ur og pressaður saltflskur í verzlun (xuðjóns Gnðmundssonar Njálsgötu ' 22. — Sími 283; þýzka hafi íorréttlndl íyrir 611- um öðrum kröfum á Þýzkaland. Afstaða bandamacna tii tlltög- unnar er enn óviss. í Berlin er megn óáttægja yfir því, að Lundúnafundurinn hefir ekki rætt um burtför Frakka- hers úr Ruhr. Khðfn, 4 ágúst. Massolini gagnar. Frá Rómaborg er simað: Á fðstudaginn var svartliðaherinn, sem áður hefir verið aðskiiinn frá rikishernum, sameinaður honum. Landúoaráðstefnan. Sameiginlegur fulltruafundur var haldinn á Lundúnaráðstefn- unnl á iaugardaginn vai. Voru íulltrúamlr sammála um 611 meg- inatrlði, og tiilögur Herriote, sem getið var um í siðasta skeyti, samþyktar. Er ráðstefn- unni þar með bjargað frá miklu öngþveiti. Bandamenn skuldbinda sig til að gera ekkl aðför að Þýzkalandi hver í sfnu iagi, en halda sameiginlegan fund í hvert skifti, sem einhver bandamanna- þjóðin telur sig knúða til að reka réttar síns á Þjóðverjum. Nefndaráiit Ruhr-nefndarinnar og yfirfærsluoefndarinnar voru einnig samþykt. — Aístaða banka þeirra, sem eiga að vaita Þjóðverjum lánið, er enn óviss. Þjóðverjar fengu opinbertboð um að senda fuiitrúa á ráðsteín- una á laugardaginn var. Hafa þelr þegið boðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.