Alþýðublaðið - 05.08.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1924, Síða 3
i undlr verndarvæng hennar, sbr. gengisbraskíð og >lausu skuld- linart íslaedsbanka. Frá Danmðrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Á efnafræðingafandi þeim, sem ný'ega var haldinn í Kh6?n, gaf Eiaar Biilmann prófessor skýrslu um nýja aðferð, sem hann hafði sagt frá 1920 og gerir auðvelt að finna, hve miklð af sýrum sé í ýmsum efnum. Dr. med. Hen- riques segir írá því í >Berllngske Tidender, að Billmann hafi teklst að koma lengra áleiðls rann- sóknum próf. Sörensens, for- stöðumanns Carlsberg-stoínunar- innar, á þessu sviði, svo að nú sé hægt að finna sýrumagn ræktaðra jarðefna með fullri ná- kvæmni og á styttri tíma en áður. Hingað tll hefir þurft 3 tíma til rannsóknarinnar, en nú er hægt að gera hana á 3— 5 míaútum. Sýrumælingin verður því msklu þýðingarmeiri en áður, því nú má strax finna, hvernig á að fara með jarðveginn til þes^, að hann ionihaldi þau efni, sem gróðiinum koma bezt, og er þatta einkum þýðingarmlkið fyrir kornyrkjuaa. Akursvæði Suður- Jótlands eru það mikil, að með gömlu aðferðinni haíði teklð helít ár að rannsaka efnasam- sstnlng þeirra, en með nýju að- ferðinni h«fir þetta verið gert á tveimur vikum. Nýja aðferðin er einnig þýðlngarmikil fyrir rann- sókn sým i mjólkurafurðum, einkum í ottaefni, og getur skift milijónnm fyrir iandbúnað Dana. Grœnlenzk fiskimið. Samkvæmt Ritzau skeyti frá Krlstjaníu seglr áhöfnin á norska sklpinu >Stormgulen<, að felkna fiskimergð sé á mlðunum móts við Godthaab. Þegar íslaust var orðið, fór skipið norður á lúðu- mlðin og fyltl þar á 8 dögum, Hefir sklpið flutt 30000 kg. af lúðu tll Englands. Er það álit manna á >StormgnIen<, að á þessum svæðum séu framtfðar- fiskimið. Innlend ttðindi. (Frá fréttastefunni.) Læknaþlngið. Akurayri 2. ágúst. Á læknaþinginu í dag flutti Sigur- jón Jónsson læknir á Dalvík mjög merkan fyrirlestur um skólamáb LæknaþÍDgsmean fóru nú í morgun fyrir tilstilli landlæknis aö skoða stærstu sildarverksmiöju á landinu í Krossanesi. Sem stend- Hverts vegna er bert að auglýsa í Alþýðublaðinuf Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alla þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þéss eru dætni, að menn og mál- efni hafu beðið tjón við það að auglýss ekki í AlþýðttWaðinu. Hafið þðr ekki lesið þetta? ur vinna þar 44 norskir og 69 íslenzkir verkamenn, og er heil- brigðisástand fólksins ágætt. í fyrra keypti verksmiðjan sild fyrir 800000 kr. og ágóðinn af rekstr- inum þá sagður 600000 kr. Óvíst er 6nn um rekstur og ágóða verk- smiðjunnar í ár. Akureyri 3. ágústi Á læknaþinginu í gasr voru 15 mil á dagskrá. Gerðist þetta merkast,: 1. Fundurinn þakkar sóma þann, sem Ligue de la croix rouge sýnir Læknafélagi íslands með því að senda hingað fulltiúa sinn, yfir- lækni dr. Svendsen, og vill styðja ab því, að vandlega sé athugað, hvernig horfur séu á því, að stofna íslenzka deild af Rauða krossi. 2. Læknafélag íslands vill end- urtaka fyrri áskorun sína til lands- Edgar Rioe Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar>borgar. Hahn tók sldkkjuna upp um sig, hljóp til og stökk upp á garðinn. Hann var hræddur um, að aparnir myndu rifa föt sin, ef þeir kæmu á eftir sór, svo að hann sagði þeim að biða. Þegar hann var kominn upp á garðinn, rétti hann Kulk annan enda spjóts slns. Apinn greip um það og klifraði upp eftir þvi upp á garðinn. Á sama hátt komst Taglat upp. Nú stukku þeir allir inn fyrir. Tarzan fór fyrst með þá að kofanum, sem Jane Clayton var fangi i; hann reyndi að finna á lyktinni, hvort hún væri þar enn. Apárnir þefuðu lika. Allir fundu þeir þefinn af henni, 0g hafði það ólik áhrif á þá eftir skapgerð þeirra og hugarfari. Kullt var sama. Tarzan átti kvenmanninn; — það, sem Kulk vildi, var að ná i matvæli Tarmangana. Hann var kominn til þess að kýla vömb sina fyrirhafnarlaust; — Tarzan hafði sagt honum, að það yrðu laun hans, og hann var ánægður. En Taglat drö saman augun, er hanh fann, að ætlun hans myndi brátt verða framkvæmd. Það er satt, að hann hafði oft gleymt ætlun sinni, en alt af hafði Tarzan mint hann á hana einhvern veginn. Hann sleikti uú út um og bærði varimar skringilega, er hann dró andann. Tarzan var ánægður yfir þvi, að kvenmaðurinn var i kofanum, og fór með apana til tjalds Achmets Zeks. Arabi og tveir þrælar sáu þá, en dimt var, og klæðin huldu hár apanna og vöxt og stærð foringja þeirra, svo ab þeir þektust ekki, enda settust þeir á hækjur sínar og lótust masa saman, meðan hinir fóru hjá. Þeir fóru bak við tjaldið. Achmet Zek var á ráðstefnu í tjaldinu með nokkrum mönnum sinum. Tarzan hlustaði. Tarzan'Sögnnar fást á ísafirði hjá Jónasi Tómassyni bókBala, í Hafnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 10, í Vestmannaeyji m hjá Magaúsi Magnússyni Bjarma- landi oj; á Sandi hjá Ólafi Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.