Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 4
4 XEEHUBEXVfB Kolin lækka. Frá og með deginum í dag lækkaf kola- ▼erð hjá okkur að mun. Húsakol kosta 12 krónur sktppundlð, 75 krónur tonnið keimkeyrð. Steamkol kosta 13 krónur sklppundlð, 80 krónur tonnið keimkeyrð. Hf. Kol & Salt. Eijórna!innar3 að húa geri hvað Eem í hennar valdi stendur til að fá Landspítaiann byggðan, 3. Sigurjón Jónsson læknir hólt mejkilegan fyrirlestur um mænu- sótt. Yar síðan samþykt eftirfar. andi- tillaga; frá honum og Stefn- grími Matthíassyni lækni í sam- ráði viö landlækni: >Læknaþingið skorar á ríkisstjórnina að sjá öll- um þeim fyrir ókeypis læknishjálp, er lamast hafa eða lamast kunna af völdum mænusóttarinnar<. 4. Gunnlaugur Claessen hélt merkilegan fyrirlestur um >vita- mina< (bætiefni fæðunnar) í stjórn félagsins fyrir næsta ár voru kosnir: Guðmundur Thor- oddsen formaður, t’órður Edilons- son og Guðmundur Hannesson. Akureyri 3. ágúst. í gærkvöldi 2. ágúst mintust Norðlendingar á Akureyri 50 ára frelsisafmælis þjóðarinnar. Athöfnin var mjög Iátlaus, en einkar há- tíðieg. Nýr siðameistari. Hrfið þið veitt því eftirtekt, alþýðamenn! að >danski MoggU er farinn að kenna okkur, hvernig vlð eigum að koma fram, þegar útlendinga ber hér að garði, og það á dálítið broa- íegan hátt? Þegar amerísku ferðamennirnir voru farnir héðan, ávítaði hann menn harðlega fyrir að þyrpast að útlendingum og horfa á þá og taídi slíkt ekki siðuðum mönnum samboðið, En nokkrum dögum síðar, er norsku EÖngmennirnlr voru væntanlegir h'ngað, akorar hann fastlega á aSIa að fjölmerina nú duglega nlður að skipinu, sem með þá kom, sjálfsagt til þess að glápa é þá. Pá broitu nú gárungarnir að samkvæmnlnni. — Nú, þegar von er á amerískum fiugmönn- um og sjóliðsmönnum, værigaman að fá bendingu um, hvomm flokknum þeir tlíheyra: þelm, ssm ekki má horfa á, eða hin- um, sem sjálfsagt er að glápa á aí ahfli. Fyrlr slíka bendingu er bóg rúm í >danska Mogga<, peœa @f svo illa skyldi viija tll, &ð hluthafaskráin ætti að blrtast í sama blaðinu. En þá er ekki annað en að láta skrána bíða einn dag enn; hún er hvort sem orðin vön blðinni, greyiðl Ákafur áhorfandi. Umdagiimogvegmn. Nætarlæknir er i nótt Jón Hj. Sigurðason, Laugaveg 40. Sími 179, Álþýðabékasainið var opnað aftur 1. þ. m., og er þar nú melra af bókum en nokkru sinni fyrr. 61 ára er í dag Þóroddur Guðmundsson verkamaður Grett- isgötu 36. Signe Llljeqaist er komln úr hringferð um iandið. Hefir húu haldið hljómleika víða við mikla aðsóku, t. d. 4 sinnum á Akur- eyri. Lætur hún vel af vlðtök- unum og fegurð landsins, þótt veður hafi verlð misjafnt. Ung- frú Ása v. Kaulbach hefir verlð með hennl á ferðinni. Vonandl gefur írúin Reykvíkingum enn Grammðfðnplötar. Munið aö kaupa þær, meðan þær eru til. Hljððfærabúsið Aastarstræti 1. Kaupakona óskast austur í Grímsnes. Uppl. á Laugavegi 47 (búðin). Sími 1487. Harmoniknr og mnnnhðrpnr fást í HljððfæraMsmn Duglegur kvenmaður geturfengið atvinnu nú þegar. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. kost á að hóyra til sín, áður hún fer alfarin heimleiðis. Læknissetning. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefir : sett cand. med, & chir. Knút Kristins- son hóraðslækni í Nauteyrarhéraði frá í. ágúst. þ. á. að telja. Bitstjjóri ®g ábyrgðarEaaðs:r:' Hællhjsrffi HdSdóraðá. F!rs»te«MS|* Hallg.rí®s Bsrgstsðastrætl s§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.