Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 33
BRÚÐKAUPSVEISLAN Friedrich Torgau ekki dug í sér til að ganga yfir bargólfið, deila geði við gestina og óska syni sínum til hamingju? Er það bara vegna þess að hann veit ekki hvort konan hans, móðir Maríós, er í hópi boðsgestanna? Er það bara vegna þess að hann er ekki viss um hvernig sonur hans muni heilsa honum? „Éggafgaurnum einn á lúðurinn“ - „Þú ert rasisti og aumingi.“ Hvers vegna verður Friedrich Torgau að setjast niður við barborðið og drekka í sig kjark, áður en hann gengur inn í hátíðarsalinrii Af því að hann er hræddur við að þurfa að taka við því sem hann hefði aldrei viljað taka við, en gat þó ekki komið í veg fyrir? Af því að hann man eftir samtölunum við son sinn? Gaur? Á lúðurinn? Rasískur? Aumingi? Sonur minn, hugsar Torgau með sér, er greindur og rakar sig einu sinni í viku. Ég, hugsar Torgau, raka mig á hverjum morgni svo rækilega að húðin í andlitinu hleypur upp undan rakvatninu. Hvers vegna þarf ég nú að hlusta á samtal fastagestanna við barinn? Hvers vegna langar mig að dreifa hug- anum? Nú væri gott að geta rakað sig. Útilokað, hugsar Friedrich Torgau. Hvað, hugsar hann, sagði sonur minn? Það verður að hjálpa henni. Hverju svaraði ég? Hún á eftir að líma sig við þig. Hann? Það er eins og þú hatir mennina. Ég? Það á eftir að verða mikið basl fyrir hana að fá vinnuleyfi, bæturnar til hennar falla niður um leið og þú sem eiginmaður hennar þénar minnsta pening. Hann? Hvernig er hægt að verða eins og þú? Ertu háður henni? Hvers vegna kemur barþjónninn með bjór handa mér? Hvers vegna eru hornin sem hanga á veggnum farin að hallast fram? Hvers vegna þarf einn fastagestanna, náungi með rauðar bólur í kinnum, endilega að standa upp og tauta: “Hvað sér hann við hana?” Friedrich Torgau þekkir vel krár eins og þessa. Hann þekkir gestina sem sækja svona krár. Hann þekkir þá ffá því hann vann í stórum byggingum forðum daga. Hann þekkir þá úr verksmiðjunni. Hann hefur beitt sér fyrir þá í starfsmannaráðinu, þegar þeir hafa fengið áminningu. Þegar átti að reka þá fyrir að láta sig vanta of oft í vinnuna. Þegar þeir höfðu drukkið of mikið. Þetta voru þeir sem Friedrich Torgau fór með umboð fyrir. Nú er honum skapi næst að stökkva á fætur. Þó situr hann enn kyrr. Nú langar hann helst að berja þennan náunga. Hann pantar sér brandý. Nú nagar Friedrich Torgau neglurnar á fingrunum upp í kviku. Þegar sonur minn var tveggja ára, hugsar hann, kom konan mín sem stakk mig af níu mánuðum seinna með námsmanni úr húsinu fyrir framan okkur, hlaupandi með drénginn inn í litla herbergið og hélt honum langt frá sér. Þar svaf ég, þegar ég þurfti að fara ofan klukkan fjögur. Ef ég svaf hjá konunni minni dró orgið í hvítvoðungnum úr mér allan kraft. TMM 1998:3 www.mm.is 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.