Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 36
HAUKUR ÁSTVALDSSON undan José Ángel Valente. Allar þessar eyður í menningarsögu Spánar ættu að vera okkur hvatning til að spyrja sjálf okkur spurninga um það hvað hefur í rauninni gerst í menningu okkar, en staðreyndin er hins vegar sú að afar fáir fást við slíkar rannsóknir. Mætti segja að fjarlœgð útlegðarinnar sé þannigá einhvern hátt skilyrði fyrir þeirri tegund sagnaskáldskapar sem þúfæst við? í mínu tilfelli, já. Ef ég hefði búið áfram í Barcelona hefðu mér verið sömu takmörk sett og flestum þeim rithöfundum af minni kynslóð sem byggja á staðbundinni reynslu. Það er afar takmarkandi. Ég held að það sé grundvall- aratriði að hafa þennan möguleika sem útlegðin veitir manni, að geta séð menningu sína samtímis úr fjarlægð og í nálægð. Fyrir nokkru hélt Carlos Fuentes þvífram í ræðu frammi fyrir Jóhanni Karli konungi Spánar aðföðurlandsitt væri spænsk tunga. Mætti með hliðsjón afþví segja að föðurland þitt séu spænskar bókmenntir? Ég myndi fremur segja að þjóðerni mitt væri cervantískt. Ef ég lít um öxl tek ég eftir því að stærstan hluta ævi minnar hef ég talað önnur tungumál en spænsku. Þannig hefur kastiljanskan einungis verið viðfangsefni mitt í starfi mínu sem rithöfundur. Venjulega þegar ég er í Marraquech í Marokkó tala ég arabísku, þegar ég er hér í París tala ég frönsku og þegar ég var í Bandaríkjun- um talaði ég ensku. Ég nota spænskuna því ekki mikið og þegar ég er í Marraquech líður til að mynda oft langur tími án þess að ég tali hana. Þetta hlýtur Vicente Llorens að hafa komið auga á, því hann segir í einni ritgerða sinna að þegar útlaginn glati landi sínu og samfélagi öðlist tungan geysi- mikið vægi fyrir honum. Þetta skýrir líka hvers vegna sumir rithöfundar hafa þá fyrst orðið miklir rithöfundar þegar þeir lenda í útlegð. Gott dæmi um þetta er Luis Cernuda sem í fyrstu var einungis eitt af skáldum sinnar kyn- slóðar en í útlegðinni má segja að hann hafi orðið að höfuðskáldi sinnar kyn- slóðar. Telurðu þá hugsanlegt að til sé einhver hefð spænskra rithöfunda í útlegð? Þetta fyrirbæri þekktist strax á tímum Kaþólsku konungshjónanna, Fern- ando og Isabel. Þar höfum við þegar dæmi um höfunda á borð við Valdés9 bræðurna og Vives10. Hið sama má segja um menn eins og Cervantes sem reyndi að koma sér á brott en gat það ekki. Honum var neitað um leyfi til að flytjast til Ameríku - sem betur fer, vegna þess að ef hann hefði farið þangað 26 www.mm.is TMM 1999:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.