Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 42
HAUKUR ÁSTVALDSSON hann hvar ég gæti lært tyrknesku. Hann fór með mig í bækistöðvar stjórn- málasamtaka tyrkneskra útlaga. Þetta var afar vinalegt fólk sem útbjó handa mér málfræðiverkefni á hverju kvöldi. Þannig lærði ég að tala tyrknesku. Ég er ekki að segja að allir hérna eigi að setjast niður við að læra tyrknesku, síður en svo, en það er í það minnsta hægt að nýta sér að þeir hafa komið hér á fót tyrkneskum veitingahúsum og kynnast þannig matargerðarlist þeirra. Það er alltaf hægt að læra eitthvað af komu nýrrar og framandi menningar. Mitt viðhorf hefur ævinlega verið að betra sé að bæta við en draga ffá. Að kunna tvö tungumál er betra en að kunna eitt. Að kunna þrjú betra en að kunna tvö, og að kunna fjögur betra en að kunna þrjú. Þess vegna þykja mér það afar slæmar fréttir að heyra að nú sé reynt að koma á eintungustefnu innan Kata- lóníu og í Baskalandi. Katalóníubúar eru heppnir að þekkja til tvenns konar menningar fremur en einnar. Til hvers að lama aðra þeirra? Nær væri að bæta við. Hefur hinn spœnskumœlandi menningarheimur ekki lagt töluvertaf mörkum í þessu ferli dreifmgar evrópskrar bókmenntasköpunarþar eð hin mikla aukning góðra höfunda frá Suður-Ameríku (hið svokallaða suður-ameríska ,,boom“) átti sér stað áður en indverskir og tyrkneskir höfundarfóru að láta verulega að sér kveða íEvrópu?Spánverjar litu ekki áþessa aukningu semframlageinhverr- ar minniháttar eða óœðri menningar, heldur jafningja. í augum Spánverja eru Carlos Fuentes, Borges, og Octavio Paz miklir höfundar á spænska tungu, en Englendingar ogFrakkar eiga enn erfitt með aðfallast á að höfundurfrá Afríku eða Asíu sé mikill höfundur á þeirra máli. Það hafa enn ekki komið ffam á sjónarsviðið hjá þeim eins stór nöfh og þau sem komu frá Suður-Ameríku á sjötta og sjöunda áratugnum. Það voru auk þess alveg einstakir tímar. Það sem skrifað var í Suður-Ameríku þá er einungis sambærilegt við það sem skrifað var á Spáni á gullöld spænskra bókmennta. Er það ekki heiðurfyrir Spátiverja? Vissulega. í Frakklandi og Bretlandi hefur lengi ríkt mikill fræðilegur áhugi á að rannsaka og læra af nýlenduríkjunum, sem síðan hefur leitt til þess sem nefnt hefur verið oríentalismi. En þróunin á Spáni hefur verið mun áhuga- verðari. Hið sama má segja um Portúgal varðandi Brasilíu. Stórkostlegt dæmi um það er Guimaraés Rosa20. Við höfum lengifurðað okkur á þessu óorði sem Spánn hefur haft á sér (og að vissu leyti Portúgal einnig) fyrir átroðning og eyðileggingu Indíanna á tneðan 32 www.mm.is TMM 1999:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.