Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 103
ÞRÁIN er í treganum bundin Skáldkonan frá Hömrum grætur hér horfna hamingju sína og engin önnur en nóttin er þjáningarsystir hennar því báðar gráta hjarta dagsins sem er horfinn. Myrkrið og sorgin eru viðfangsefni kvæðisins en hrynjandin og mýkt orðanna gera það að verkum að ljóðið orkar sem leið til hugfróunar. Það á ekkert skylt við ofsafengna tillfinningaútrás kvæðisins „Hvergi heima“. Sársauki þess er líka gerólíkur því tilgangsleysi sem þar er allsráðandi. Ham- ingjan er henni horfin en í stað örvilnunar leitar hún huggunar í ljóðmálinu og það sér jafnvel í „blikur dags“ þó það sé „við yztu dauðans höf.“ Þannig liggur lykill huggunarinnar í líkingunni við það veraldarlögmál að á eft ir sér- hverri nótt rís nýr og bjartur dagur. Bónin í lokaerindinu er sett fram af auðmýkt þess sem þjáningin hefur tamið til skilnings á tilgangi allra hluta. Þó illra skapa norn kveði „nöpur náhljóð“ grær tárvot moldin á nýju leiði vona hennar og hún biður þess að hjarta hennar gráti ekki til einskis heldur lini sársaukann. Draumarnir og vonirnar heyra að vísu fortíðinni til, „- vor- ið er liðið og komið haust.“26 Lífið hefur ekkert að bjóða henni lengur annað en vekja upp horfnar minningar og bíða dauðans: Konungur lífsins, nú krjúpa við beðinn síðasta vonin og síðasta gleðin. Dauðinn bíður. Nú daprast hver stundin. Lagt hafa örlög ís yfir sundin.27 Þessar sáru tilfinningar þar sem gleðin og sorgin eru leidd saman frammi fyrir dauðanum verða stöðugt áleitnari í kveðskap Guðfinnu. Hin andstæðu öfl tilverunnar tókust hvarvetna á í ljóðum hennar en eru þó hvergi eins áberandi og í síðustu kvæðum skáldkonunnar sem fæst hafa komið fýrir al- menningssjónir. Þar er líka að finna svar við því hvaða von það er sem elur bjartsýni hennar þrátt fyrir allt: Það sakar lítt, þótt sökkvi duftið manns, ef sálina að lífsins eyjum ber. I sandsins kviku kveð eg gleðiljóð, sem kvölin hefur lagt á varir mér.28 Það draumaland sem skáldbræður hennar kváðu um og ól von þeirra birtist í þessu ljóði skáldkonunnar fr á Hömrum sem eyja lífsins og ekki verður betur TMM 1999:1 w ww. m m. ís 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.