Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 118
DAVÍÐ LOGl SIGURÐSSON
9 Sama rit, bls. 387-388 og 393-395.
10 Sama rit, bls. 276-278. Yeats var samt sem áður hrifinn of ofurhuganum unga og gaf hon-
um hin bestu meðmæli. Löngu seinna viðurkenndi Joyce einnig snilligáfu Yeats.
11 A. Norman Jeffares, „W.B. Yeats“, bls. 17-18.
12 Sbr. The Oxford Companion to Twentieth Century Poetry, bls. 595.
13 Sbr. orð Fosters á fundi í Ulster Hall í Belfast í mars 1997 og inngangskafla í W.B. Yeats, bls.
xxv-xxxi. Sjá einnig grein hans „Writing a Life of W.B. Yeats“ í The Irish Review nr. 21
(haust/vetur 1997).
14 Sjá frekari umfjöllun í Davíð Logi Sigurðsson, „Er íslensk þjóðerniskennd frá Oz? Um
ímynduð tengsl þjóðar og tungu“, Skírnir (vor 1998), bls. 202-206.
15 Sbr. t.d. F.S.L. Lyons, Ireland since the Famine (London, 1973), bls. 241.
16 R.F. Foster, Modern Ireland 1600-1972(Oxford, 1988),bls.454. Moran setti heimspekisína
fram á skipulegan hátt í ritinu The Philosophy of Irish Ireland (Dublin, 1905).
17 R.F. Foster, „Writing a Life of W.B. Yeats“, bls. 92-93.
18 Sjá Davíð Logi Sigurðsson, „írsk ffelsishetja, hvita tjaldið og sagnfræðin", Sagnir 18. ár-
gangur (Rvík, 1997), bls. 59-60 og tilvitnuð rit þar.
19 Úr ljóðinu „The Man and the Echo.“ Hér haft eftir F.S.L. Lyons, Ireland since the Famine,
bls. 241.
20 Sjá umfjöllun R.F. Fosters, „Varieties of Irishness" í Cultural Traditions in Northern Ireland
(Belfast, 1989). Bók Lyons kom út árið 1979. Það er engin tilviljun að Lyons fjallaði mjög
um Yeats í þessu verki því upphaflega var það hann sem átti að rita ævisögu skáldsins. Eft ir
áratuga rannsóknastarf dó Lyons frá verkinu (árið 1983) einmitt í það mund sem hann
hugðist hefja skriftir. Sjáaðfararorð Roys Fostersað W.B. Yeats,bls.xix,en Fostertileinkar
bók sína minningu Lyons.
108
www.mm.is
TMM 1999:1