Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 140

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 140
GUY SCARPETTA ast ekki upp og endaði með því að hafa uppi á presti, sem ég leyfði mér að vera dálítið ýtinn við svo að hann hleypti mér inn í kórinn (hann játaði fyrir mér að hann væri með lykil að dyrum sem gerðar hefðu verið í trévegginn). Þetta gekk ekki átakalaust fyrir sig, kostaði endalausar málalengingar, fum og fuður. En það dularfyllsta við þetta var hvernig presturinn þráaðist við: rétt eins og honum fyndist það að leyfa mér að brjóta bann væri ekki eins óþægilegt fyrir hann og það sem ég kæmi til með að finna fyrir handan. Þannig lagði hann mikla áherslu á það, eins og til að afsaka sig, áður en hann opnaði fyrir mér, að söfnuður hans hefði ekkert með þessar framkvæmdir að gera, og að skipunin um að endurgera kórinn eins og hann var á 17. öld, einkum litina frá þeim tíma, hefði borist ffá menningarmálayfirvöldum. Því óþolinmóðari sem ég varð, því meiri áherslu lagði presturinn á það hversu undarlegt þetta var að hans dómi, rétt eins og hann væri að fara að sýna mér algeran ófögnuð. Það sem ég uppgötvaði síðan í kórnum varð til þess að ég skildi loks hvers vegna hann varð svona vandræðalegur. Því það sem er slá- andi í Einsiedeln er ekki endilega íburðarmikið skrautið, allir gifsenglarnir, öll tjöldin, fellingarnar, gyllingarnar sem geraþað að verkum að manni líður eins og maður sé staddur í leikhúsi, heldur einkum það hvernig þessi gríðar- mikla skreyting (og í rauninni nauðalík öðrum verkum eftir Asambræður) sker sig útúr grunni sem er holdlegurá litinn, - eða nánar tiltekið í skærbleik- um lit sem minnir einna helst á kvenmannsnærföt frá sjötta áratugnum ... Þannig fylltist maður þeirri tilfinningu, sem er vissulega óviðurkvæmileg í ljósi þess að þetta var heilagur staður, að maður væri staddur í einhverskonar holdlegum helli, lífrænu holrými, og andrúmsloftið minnti fremur á hóru- hús en kirkju þangað sem menn fóru í pílagrímsferðir. Eflaust hefur barokk- listin sjaldan gengið eins langt og þetta í þverstæðukenndri tengingu guðlasts og heilagleika, hins líkamlega og hins andlega. Hér fer trúin viljandi beint inn í kvennadyngjuna, og maður getur rétt ímyndað sér að þær tilfinn- ingar sem sótt hafa á kirkjugesti á 18. öld frammi fyrir slíkri skreytingu hafi ýtt undir annars konar óreiðu, annars konar yfírlið og tilfmningaólgu en þá sem sprottin er af hreinum guðsótta ... Og nýlega las ég enn og aftur Sögu lífs míns eftir Casanova og uppgötvaði að það var einmitt í þessari kirkju í Einsiedeln sem hann fékk þá hugmynd, sem er næsta skrautleg miðað við feril hans, að gerast munkur. í rauninni var það eitt- hvað á borð við öfugsnúna freistingu sem greip Casanova, segir hann sjálfur, eftir að hafa snætt notalegan kvöldverð með prestinum á staðnum (hann telur smáatriðin upp fyrir okkur: bleikjur, villibráð, bestu fáanleg vín) sem stingur mjög í stúf við þetta annars mjög snautlega tímabil í lífi hans. Það sem Casanova kallar síðar „óhugsandi dillu“ varð til þess að hann skriftaði fyrir 130 www.mm.is TMM 1999:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.