Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 163

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 163
RITDÓMAR vaknandi sólin myndi ekki vilja líta og tungl veigraði sér líka við. (244) Einkunnarorð þessa hluta eru sótt í Jobs- bók: En eins og fjallið molnar sundur, er það hrynur, og kletturinn færist úr stað sínum, eins og vatnið holar steinana og vatnsflóðin skola burt jarðarleirn- um, svo hefur þú gjört von mannanna að engu. Sturla er allur annar maður eftir heim- komuna, án þess að breytingin sé honum fyllilega meðvituð. En efasemdirnar grafa undan öllu sem hann kemur ná- lægt. Hér koma upp stef sem eru kunn- ugleg úr fyrri bókum Thors úr nútímanum, hinn hálfi hugur, hinn órætti draumur, elskendur sem farast hjá, ná ekki sambandi hvert við annað. Sturla hefur kynnst afleiðingum mis- kunnarlausrar valdabaráttu og ofbeldis, hafsjó eymdarinnar, hjörðum manna sem engjast og þjást. Og eftir að syndar- inn hefur þjáðst undir þessum órétti á jörðinni bíða hans ósegjanlegar kvalir annars heims. Sturla gæti tekið undir með Job og spurt hvernig Guð geti þannig hafnað verki handa sinna. Thor Vilhjálmsson hefur með þessari sögu búið til óhemju margþætt og merki- legt skáldverk. Hann hefur með lýsingu á þessum glæsilega Sturlungi tryggt honum þegnrétt og speglað gamlan tíma og nýjan. En fyrst og ffernst hefúr hann búið honum að umgerð fjölskrúðugan og töffafullan heim sem hrífur og gleður. Þorleifur Hauksson Manneskjan er ekki ein Fríða Á. Sigurðardóttir: Maríuglugginn. Forlagið 1998, 302 bls. Fá andlit (ef nolckur) hafa verið myndlist- armönnum hugleiknari en andlit Maríu móður Krists. Hið ímyndaða andlit henn- ar hefur verið málað og mótað af lista- mönnum allra kynslóða síðastliðin tvö þúsund ár eða svo. í gegnum aldirnar hef- ur skapast hefð í Maríumyndum þar sem hún birtist ýmist sem meyjan saklausa og hjartahreina (madonna), móðirin þjáða (mater dolorosa) eða himnabrúður og drottning (regina). Hinar þrjár hliðar konunnar Maríu, sem ein meðal kvenna naut náðar guðs, hafa verið listamönnum allra tíma ótæmandi uppspretta hug- mynda og listútfærslu. Nýjasta skáldsaga Fríðu Á. Sigurðar- dóttur, Maríuglugginn, sækir efni sitt meðal annars til þessarar sterku hefðar. Sagan segir frá Hildi Geirsdóttur, íslenskri myndlistarkonu, sem fengið hefur það verkefni að gera glugga í kirkju í Hollandi, Maríu með soninn, mynd Móðurinnar (með stórum staf). Þetta er fyrsta „stóra“ verkefni Hildar, verkefni sem virðist ein- falt í fyrstu en eftir nokkrar tilraunir ligg- ur listakonunni „við örvæntingu“ (eins og segir á bókarkápu) því hún sættir sig ekki við að skapa „eftirlíkingu"; metnað- ur hennar er meiri en svo og markmið hennar háleitara. Hildur vill skapa lista- verk, henni nægir ekki að skila „vel unnu handverki". Örvænting Hildar er vel skilj- anleg því sú krafa sem hún gerir til sjálfrar sín - að mála andlit Maríu á einhvern þann hátt sem enginn hefur áður gert - þýðir í raun að hún leggur til baráttu við tvö þúsund ára hefð, eina þá sterkustu hefð sem kristin menning er byggð á. Og ekki einungis setur Hildur hinn listræna ffumleika á oddinn í verkefni sínu, heldur vill hún einnig mála hið „sanna" andlit Maríu - og þar stendur hnífurinn í kúnni TMM 1999:1 www.mm.is 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.