Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Qupperneq 166

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Qupperneq 166
RITDÚMAR Og það er eins og ég sjái í gegnum þetta andlit þar sem svipir margra verða að einum, það er eins og ég sjái að það þurfi ekki að vera annaðhvort, það geti verið bæði, hún sé þær báðar og kannski margar fleiri, hvað vissi ég? Og finnst allt í einu svo fátæklegt að vera annaðhvort, lokaði á möguleika, og líður eins og ég hafi gert stórupp- götvun: hver manneskja er ekki ein heldur margar? (72) Kannski er þetta ein af grundvallarnið- urstöðum sögunnar. Hver manneskja hefur mörg andlit, er samsettur, flókinn persónuleiki. María guðsmóðir er bæði saklaus meyja, heilög móðir og himna- drottning - og kannski hefur hún fleiri andlit. Kannski er hinn listræni vandi Hildar bundinn þessari niðurstöðu. Hvernig er hægt að fanga andlit mann- eskju, sem í raun hefur mörg ólík andlit? Hið upphaflega markmið, að finna „rétta“ andlitið, er aðeins tálsýn, lausnin fólgin í því að skilja margbreytileika hverrar manneskju og meta hana með öllum sínum kostum og göllum. I Maríugluggatmm tekst Fríðu Á. Sig- urðardóttur á einstakan hátt að gæða per- sónur sínar slíkum margbreytileika. Upp af síðum bókarinnar spretta samsettar, flóknar persónur sem taka sífelldum breytingum og þróast á sannfærandi hátt frásögnina á enda. Til að skynja öll þeirra andlit þarf endurtekinn lestur og yfir slík- um galdri búa aðeins hinar bestu sögur. Líf manns sem kátlegar smásögur Árni Sigurjónsson: Lúx. Mál og menning 1998,216 bls. Helgi fór út í heim til að skoða hann og verða snortinn af honum, til að koma aftur heim breyttur maður, helst með gráðu og peninga, a.m.k. lífsreynslu og framamöguleika. Saga Helga er samofin sögu margra annarra íslendinga sem hafa haft þessar langanir og þrár. Á henni er mikill raun- sæisbragur sem sést best á því að fólk á hægt með að setja sig í spor Helga, og um- getnum stöðum er til að dreifa. Slangur er af vísunum í þekktar stærðir eins og alla staðina sem Helgi flækist til, og enn frem- ur Árnagarð, Jónas Hallgrímsson, Piaget, Bogart og fleiri. Jafnframt er sagan enn ffekar römmuð inn með tilvísunum til verka sem eiga að liggja eftir Helga; viðtöl, greinar og fyrirlestrar. Helga ber fyrst niður í Kaupmanna- höfn og honum verður lítið úr verki þegar verkin eiga að verða svo stór að þau skyggi á verk annarra. Það sem Páll Skúlason hafði gert heimspeldnemanum Helga svo augljóst í tímum heima flækti höfundur kenningarinnar sjálfur svo fyrir honum að áhugi hans tvístraðist á velflest lestrar- borð bókhlöðunnar. Greinar heimspek- innar ljúkast ekki upp fyrir honum eins og dyr með rafmagni í. Helgi er ekki mjög einbeittur námsmaður, ekki mjög ein- beittur gleðimaður eða bóhem, ekki mjög einbeittur athafnamaður. Peningarnir flæða heldur ekki til Helga í stríðum straumum. Greinilega er engin húrrahrópandi fjölskylda á íslandi sem beinir fé í réttan farveg eins og stundum gerðist á 19. öld og Lánasjóður íslenskra námsmanna gerir alltaf þessa kröfu um námsffamvindu. Helgi þarf að standa sem mest á eigin fótum, eða fótum kunningja sinna hverju sinni. Peninga- og spennuþörf kemur hon- um þannig til Lúxembúrgar þegar einn rýr vetur í heimspekinámi í Kaupmanna- höfn er að baki. Þar reiknar hann með að komast í mikil uppgrip sem réttlæti dvöl hans erlendis. Hann er nú ekki vitlausari en svo að hann veit að hann er ekki á sér- lega grænni grein. 156 www.mm.is TMM 1999:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.