Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 167

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 167
RITDÓMAR Helgi segir sögu sína sjálfur í endur- tilfallandi lesendum að fljóta með. Hinn liti. Meðan á frásögninni stendur situr meginkosturinn virðist vera í þversögn hann í öruggum sessi („deildarstjóri á við það sem hér var að koma ffam, nefni- Reiknistofunni og þar með dauður sam- lega sá að lesandinn er virkjaður allan kvæmt skilgreiningum æskuáranna“ tímann, eins og sögumaður sé kennari (bls. 200)) og horfir íhugull til baka á sem gætir þess að nemendur/lesendur fái bernskubrek sín. Hann sneiðir hjá dóm- líka að taka þátt en séu ekki einberir þiggj- um um sjálfan sig og upphefur sig ekki endur. Þessi frásagnaraðferð gerir það að heldur. Hann einfaldlega segir sögu sína verkum að lesandi heldur þakklátur og ætlar kannski fyrst og fremst að áffamogbyggiruppskoðunsínaáHelga. skemmta hugsanlegum lesendum. Saga Helgi verður lesandanum þannig hans er ekki verulega frábrugðin sögum þokkalega nákominn. Hann er ráðvilltur annarra sem voru nýskriðnir á háskóla- á köflum, leitandi og þó oft reiðubúinn að aldur fyrir 20 árum en sérhver saga er þiggja molana sem hrjóta til hans. Hann með einhverjum hætti einstök. er ekki mikill gerandi í eigin lífi, a.m.k. Innri tími er um tvö ár og nær sagan ekki meðan sagan varir, og reyndar verður þannig að varpa ljósi á flest það sem á ekki betur séð en að hann sé enn á hrak- dagana getur drifið hjá tiltölulega venju- hólum þegar sagan er sögð þótt hann hafi legum manni sem forðast ekki ævintýrin náð að festa sig við eitthvert nám. Sagan er en stofnar ekki mikið til þeirra sjálfur. f öllsögðígáskafulluendurlitiendaerulið- frásögninni birtist karakterinn smátt og in full 20 ár ffá atburðunum og Helgi smátteinsogþegarmaðurkynnistfólkií kominn í ákjósanlegri stöðu, hættur að holdinu. Helgi er sæmilegur á lofti en þó gera sig að fífli sem stressaður fyrirlesari með heldur rýra sjálfsmynd (segir t.d. eða vonbiðill einnar ungverskrar sem hef- um einn samstarfsmann sinn að hann ur ekki áhuga. Helgi opinberar hiklaust hafi næmi og áhuga á öðrum, „jafnvel ágalla sína og skirrist einskis við að hlæja náungum eins og mér“ (bls. 59)) sem að sjálfum sér og leyfa öðrum að vera helgast aðallega af því að honum miðar með. Hann talar t.d. á kómískan hátt um ekkert í námi og hann á líka heldur lágt þýskabókmáliðsemhannlærðiímennta- skor í kvennamálum. Þau eru talsvert skóla og gat illa notast við þegar á reyndi viðamikið umfjöllunarefni og mátar afþvíaðÞjóðverjartalaþaðbaraekki(bls. hann flestar stúlkur á vegi sínumvið eig- 22).Að sumu leyti erlíka eins og hann eigi inkonuhlutverkið. Hann er lítillega í trúnaðarsambandi við sérhvern lesanda kominn á þrítugsaldur og ætti vart að og haldi þannig áhuga hans sívakandi, sbr. finnast hann vera að falla á tíma en til- „Var ég búinn að nefna að þetta var fyrir finningasemin spyr ekki alltaf að rökum. tuttugu árum? Ég hafði enga æfingu í Foreldrar hans komast varla til tals og lestarferðum. Ekki nema bara með S-tog- ekki splæsir hann mörgum orðum á ætt- aranum í Köben. En það var allt annað. ingja sína yfirleitt. Hann gengur á eigin Segi ég mér til afsökunar“ (bls. 19). Það er vegum og fýrir eigin forsendum. eins og hann hvísli. Og hlustandinn leggur Helstu kostir bókarinnar þykja mér eyrað að bókinni. Annað dæmi: „Svo ég vera tveir, annars vegar sá að höfundur hlustaði [áfýrirlesturinn] eftirbestu getu. útskýrir ekki heldur leyfir söguefninu að En ég get eins vel játað það, eins og ég hef standa og falla með sjálfu sér: Helgi er að játað svo margt annað á þessum blöðum, rifja upp 20 ára gamla ævihlutasögu, að yfir höfuð hef ég sjaldan hlustað á meira eins og handa sjálfum sér, og leyfir fyrirlestur um mína daga án þess að TMM 1999:1 www.mm.is 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.