Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 99
UPPLÝSING í GEGNUM ÞJÓÐSÖGUR um sig er runa smáævintýra, varla bundin saman af öðru en aðalpersónu. Atburðir byggjast mikið á þjóðsögum, Ólafssaga einkum á álfasögum, en einnig bregður fyrir draugasögum, álagasögum, útilegumannasögum og trölla. Þessi saga kom út á árinu 1987, en Ólandssaga er enn óútgefín. Hún er ámóta löng Ólafssögu og líkist henni í meginatriðum, en byggist á ævintýrum, sbr. lýsingu Einars Ólafs Sveinssonar á þessum tveimur sögum (í bókinni Um íslenskarþjóðsögur 1940, bls. 103-6), en þar er m.a. greining á helstu þjóðsögum og þjóðsagnaminnum þessara verka. Ekki eru beinar upplýsingar um hvenær Eiríkur samdi þessar sögur. En hann orti rímur af sögum í Ólandssögu árið 1777, og ætti þá sagan að vera eldri, en eiginhandrit Ólafssögu er skrifað á pappír með stimpluðu ártalinu 1788, eftir það ár er hún þá samin (Þorsteinn Antonsson, bls. 393). Hún þykir og betur sögð, en það væru viðbótarrök fýrir því að hún sé síðar samin. Sumir hafa þó talið að Eiríkur hafi unnið að báðum sögum samtímis, m.a. Steingrímur J. Þor- steinsson (í doktorsriti sínu um skáldsögur Jóns Thoroddsen, bls. 187). Ólandssögu er ólokið, hvort sem hefur týnst aftan af henni, eða þá að höf- undur hafi eklci lolcið við hana (sjá nánar Þorstein Antonsson, bls.417 o. áfr.). Steingrímur J. Þorsteinsson telur (bls. 183), að einnig Ólafssögu Þór- hallasonar sé ólokið. Nú má að vísu spinna endalaust áffam slíka runu smáævintýra, en mér sýnist þó sögunni lokið á þann venjulega hátt að allar helstu persónur eru annaðhvort látnar eða giftar. Eins og vant er með sögur þessa tíma fylgjum við aðalpersónu frá uppvexti um margskonar viðburði, sem eru lítt tengdir innbyrðis. Oft rekst hann á fólk sem hefur frá sínum ævintýrum að segja, og er þannig hverri sögunni skotið inn í aðra, svo sem alkunna er af t.d. Þúsund og einni nótt. En sér- kennilegast við Ólafs sögu er að flest fólk sem aðalpersónan hittir, er álfar. Og það sem helst aðgreinir þá frá venjulegu fólki er auðlegð. Það er vitaskuld skv. hefð íslenslcra þjóðsagna, en þar er þessi auðlegð fornleg, en hér eru álfarnir hinsvegar alveg eins og yfirstétt samtímans í t.d. Danmörku. Þeir aka í vögn- um, hringja bjöllum á þjóna sína, borða kökur og ávexti, drekka vín. Og þeg- ar Ólafur hittir þá, eru samtölin á samsvarandi finum (kansellí)stíl, með málskrúði, þýskri orðaröð, tilfinningasömu tali, o.fl. þ. h. Raunar er áberandi hve vel allt þetta fína fólk tekur á móti ókunnum alþýðumanninum Ólafi. Einkanlega hneigist fólk mikið til að bera honum veglegar veitingar „í vist- legum litlum herbergjum“. Stundum lendir hann í vandræðum meðal slíkra valdamanna, þegar hann er saklaus borinn illum sökum. En jafnvel þá á hann sér ævinlega öfluga talsmenn, sem segja hann afbragð annarra manna. Enda sigrar hann í hverri raun, og jafnvel óvinir hans ganga þá til sátta við hann. Þeim er þá eklci refsað, heldur fýrirgefið, og hæla þeir síðan Ólafi á hvert reipi. Oft eru þessir dagdraumar af lostafengnu tagi. Aðalpersónan TMM 1999:2 www.mm.is 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.