Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 130

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 130
JÓN KARL HELGASON sókn fræðimannsins Ein- ars Pálssonar á Njálu og fleiri íslendingasögum". Alvarlegasti annmarki bókarinnar er þó, að mati Sigurðar, sú vanræksla sem ég sýni Njáls sögu sjálfri: „Það eru einkum tveir menn sem öðrum fremur gnæfa hátt í þess- Auglýsing úr Morgunblaðinu, maí 19982 aia bðk. Einar Ólafur Sveinsson og Halldór Laxness og eiga aðdáun höfundar óskipta. Svo er hún mikil, að sjálf Njála er svo gott sem leyst upp og hverfur í skuggann.11 Margar athugasemdir Einars Más eru af svipuðu tagi. Hann telur ljóð á ráði mínu að nefna ekki Drangeyjarsundið á nafn í Hetjunni oghöfundinum, „þann myndræna atburð, sem var sögulegur á sinn hátt og harla mikilvægur fyrir hetjuhugmynd aldamótakynslóðarinnar11.4 Þá sé miður að ég leiti ekki markvissar fanga í blöðum og tímaritum þar sem þær heimildir hefði mátt nota til að draga upp nákvæmari mynd af ólíkum afbrigðum trúar íslend- inga á sannleiksgildi fornsagnanna og af þeim deilum sem spruttu af forn- sagnaútgáfu Halldórs Laxness á árunum 1941 til 1943. Einar Már segir einnig að ég hefði mátt geta um Sögusinfóníu Jóns Leifs, enda þótt það sé „vafalaust til of mikils mælst, enn sem komið er, að reynt sé að lesa út úr henni hvaða viðhorf til fornsagnanna komi þar fram“ (s. 139). Loks telur hann mikinn skaða að ég taki ekki tillit til þess hlutverks sem forn hirðskáld - „Einar skálaglamm, Óttar svarti, Gunnlaugur ormstunga, Hallfreður, Sig- hvatur, o.fl.“ (s. 142) - hafi leikið í færslunni frá hetjunni til höfúndarins, en ég kem betur að því efni hér síðar. Einar Már kann að meta þann fræðilega áhuga sem ég sýni síðari tíma við- horfum íslendinga til fornsagnanna. Það viðfangsefni þykir honum raunar „með hinum merkustu í sögu Islands á þessari öld og hinni síðustu" (s. 135). Að þessu leyti hafa þeir Sigurður gjörólíkar hugmyndir um þá bók sem ég hefði getað skrifað í stað Hetjunnar og höfundarins. Sigurður kallar eftir hefðbundnara fræðiriti á sviði Njálurannsókna, ef til vill í ætt við bók hans sjálfs, Sköpun Njálssögu (1989), þar sem leitinni að höfundi Njálu var fram haldið. Einar Már kallar, hins vegar, eftir ítarlegri og almennari rannsókn á viðtökum fornsagnanna og sér fyrir sér „400 bls. ritgerð, byggðfa] upp á strangan hátt utan um ákveðnar grundvallarhugmyndir og með kerfisbund- inni rannsókn á þeim sviðum sem röðuðust í kringum þær“ (s. 136). 128 www.mm.is TMM 1999:2 Njáluarmband hannað af Karli Guðmundssyni frá Þinganesi Veróum á bás nr. 20 meö gull- og silfurmuni. íslensk hönnun og smíði frá 1924. Sjáumst! (~>t ! <:■ > siirursmiðjör) [_ vna hf. Skipholtl 3, simi 552 0775
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.