Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 135
ÉG VAR EKKERT AÐ BINDA SKÓÞVENGINN sama vettvangi var Snorra Sturlusonar einnig minnst með sómasamlegum hætti (sbr. Snorri Sturluson [IS] (1891-1908) og Snorri Sturluson RE 134 (1909-1919)). Hvorugur þessara höfðingja var hins vegar á sjó árið 1947 - það var ekki fyrr en árið 1973 að Reykholtsbóndanum var aftur hleypt af stokkunum (sbr. Snorri Sturluson RE 219).12 Því má loks bæta við að Snorri goði var ekki meðal þeirra átta fornkappa er prýða íslensku spilin sem Tryggvi Magnússon teiknaði í tilefni Alþingishátíðarinnar árið 1930. Snorri Sturluson átti sér þar hins vegar vísan stað; hann er eini þréttándu aldar maðurinn á mannsspilunum og hjarta-kóngur í þokkabót. Enda þótt sjónarmið okkar Einars Más stangist á vil ég ekki segja skilið við þetta efni án þess að minna á grein sem Helgi Þorláksson sagnfræðingur birti í Skírni fyrir fáeinum árum. Helgi færir þar rök fyrir því að höfundur Eyr- byggju hafi notað Snorra Sturluson sem fyrirmynd þegar hann mótaði persónu Snorra goða í sögunni. Margvísleg líkindi þeirra nafna „séu meira en tilviljun, Snorri goði hljóti að vera gerður í mynd nafna síns og afkom- anda“.13 Samkvæmt þessari kenningu ætti Snorri Sturluson að geta sungið, líkt og ljóðmælandinn í einu lagi Ladda: „Ég er afí minn.“ Gleraugu sem verða 20 metra há og 60 metra breið verða sett upp á toppi Esju fái Stefán Geir Karlsson myndlistarmaður styrk í tilefni af því að Reykjavík verður ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Gleraugun eru nákvæm eftirmynd af þeim sem Halldór Laxness bar á sínum yngri árum og verða þau gerð úr áli. [...] Aðspurður segir Stefán tvær ástæður fyrir því að hann vinni að framgangi þessa verks. Sú fyrri sé að Halldór Laxness eigi skilið þessa 400 falda stækkun á gleraugum sínum og hins vegar sé Esjan orðin fjarsýn og þurfi því á gleraugum að halda til þess að geta fylgst með hátíðarhöldunum í Reykjavík. Frétt úr Morgunblaðinu, ágúst 1998 (skáletrun mín)14 3 Höfúðkenning mín í Hetjunni og höfundinum er sú að aldalöng aðdáun íslendinga á köppum eins og Gunnari á Hlíðarenda og Skarphéðni Njálssyni hafi á þessari öld færst yfir á höfunda fornsagnanna og ýmsa andlega arftaka þeirra í nútímanum, ekki síst Halldór Laxness. Þrátt fyrir efasemdir sínar um túlkun mína á nafhi Snorrabrautar finnst Einari Má þessi kenning „allrar virðingar verð“ (s. 137). Honum þykir hins vegar miður að ég geri kenn- ingunni ekki kerfisbundin skil og leggur sig fram um að útfæra hana með nákvæmari hætti en mér auðnast. Það er í þessu samhengi sem hann minnir á fornu íslensku hirðskáldin og tengir þau við hugmyndir Halldórs TMM 1999:2 www.mm.is 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.