Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 52
JÚN SIGURÐSSON skiptalegt verðmæti ætti uppruna sinn í vinnu og starfi mannlegs hugar og handa. Vinnuvirðiskenningarnar litu ekki á óáþreifanleg verðmæti eins og t.d. viðskiptavild eða verðlag sem miðast við fágæti eða eítirspurn eina sam- an. I samræmi við þessar hugmyndir var sú trú t.d. að þróun gæti aðeins orð- ið við ákvörðun eigenda eða valdhafa um ráðstöfún þekktra verðmæta sem liggja íyrir. Menn væru ævinlega að skipta á milli sín því sem fyrir lá en ekki að auka heildarmagnið öllum til hagsbóta. Almennt trúðu menn á það að kreppa hlyti að valda samfélagslegu hruni. Kreppa og fjöldaatvinnuleysi lýsti slíkum klofningi og andstæðum í samfé- laginu að byggingin hlyti að hrynja öll til grunna. Þetta átti rætur í alþekktum hagfræðikenningum sem John M. Keynes kollvarpaði síðar á fjórða áratugnum. Grundvöllurinn undir lífsviðhorfum Jóhannesar er um leið lykillinn að „misskilningi" hans og vonbrigðum. Kjarninn í hugarheimi Jóhannesar var einlæg þjóðleg og alþýðleg mannúðarstefna. Hún liggur til grundvallar öll- um öðrum ályktunum og skoðunum hans. Forsendur hennar eru margvís- legar. Meðal annars miðast hún við tiltölulega frumstætt mannlíf í skauti náttúrunnar, lágt verktæknistig og sjálfsnægtabúskap. Samfélagið miðast þá ekki við örar breytingar, tískustrauma eða vöxt og aukningu allra hluta, heldur miklu fremur við mjög takmarkaða möguleika og jafnvel skort. Hugmyndir Jóhannesar höfðu auðvitað alls enga tengingu við nútíma- neysluþjóðfélag. Neysluþjóðfélagið er jafn langt frá þessum hugarheimi eins og það er fjarlægt bæði hefðbundnum kapítalisma og kennisetningum kommúnismans. Það hefur mörgum gleymst á seinni árum að neyslu- þjóðfélagið sem við lifum í nú er álíka ólíkt og fjarlægt hugarheimi kapítal- ista á fyrri árum aldarinnar yfirleitt eins og það er andstætt viðhorfum gamalla kommúnista. Ég vona að þessi frásögn sé sannleikanum samkvæm eftir því sem minni mitt leyfir eftir svo langan tíma. Og ég vona að frásögnin varpi ljósi á hugar- heim Jóhannesar úr Kötlum. 50 www.mm.is TMM 1999:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.