Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2000, Síða 17
DYGGÐIRNAR OG ÍSLENDINGAR 16-24 ára 25-34 ára 35-44 ára 45-54 ára 55-75 ára Þegar spurt var um það hvað fólk væri ánægðast með í sinni eigin lífsstefnu nefndu margir atriði sem vörðuðu fjölskyldu þeirra og vini. Mjög var þó mismunandi eftir aldri fólks hveisu þungt þessi atriði vógu. hugmyndir um þær dyggðir sem þarf að rækta til að lifa megi góðu og hamingjusömu lífi. Þau helstu atriði sem hér hafa verið nefnd koma ffam í könnuninni með óvenju afgerandi hætti, jafnvel svo að kemur á óvart. Nið- urstöðurnar benda til þess að íslenskt samfélag sé afar einsleitt í siðferðismál- um, þótt það þurfi alls ekki að benda til þröngsýni. Jafnvel mætti ffekar túlka það sem samheldni, einkum í ljósi þeirrar áherslu sem lögð er á fjölskyldu, vináttu og heiðarleika. Það er freistandi að líta svo á að þessi áhersla og samheldnin sýni að ís- lenskt samfélag búi enn að gildum hins forna hetjutíma þegar ættartengsl réðu mestu um siðferðilega afstöðu og skyldu manna, og að við skerum okk- ur að þessu leyti ffá öðrum þjóðum sem hafi breyst og glatað tengslum við fortíð sína. Á íslandi hefur það lengi verið vinsælt að telja þjóðina varðveita fortíðina betur en annað fólk, tala hreinni og upprunalegri tungu og skilja betur samhengi sögunnar og mikilvægi hennar. Hví skyldum við þá ekki líka vera upprunalegri og ómengaðari hvað varðar dyggðir og siðferði? í þessu kann að leynast sannleikskorn og að minnsta kosti er líklegt að smæð þjóðar- innar og einangrun ráði einhverju um þær áherslur sem birtast í könnun- inni. Hitt verður hins vegar að telja ólíklegt að nokkur þjóð varðveiti dyggðir sem ekki þjóna lengur hlutverki sínu því eins og Maclntyre bendir á og vísað er til hér að ffaman er það megininntak dyggða að gera mönnum kleift að fullnægja siðferðilegri skyldu sinni. Dyggðirnar hljóta því að endurspegla þær aðstæður sem við búum við og það hvernig við tökumst á við þær. Það er flóknara mál hvaða skilningi íslendingar skilja sjálfa sig og hvaða mynd þeir vilja draga upp af þjóðinni fyrir sjálfa sig og aðra - hvaða dyggðir þeir telja íslensku þjóðinni helst til tekna. í könnununum sem hér hefur ver- ið fjallað um var leitast við að ná fram persónulegri afstöðu hvers og eins, þótt auðvitað sé varhugavert að alhæfa um það hvort slíkt sé hægt í skoðana- könnunum eða að hvaða marki. í könnun sem var kynnt við Háskólann á Akureyri vorið 2000 voru viðmælendur hins vegar beðnir um að telja til það sem þeir teldu vera helstu kosti og galla þjóðarinnar - að skýra frá skoðun TMM 2000:2 www.malogmenning.is 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.